Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 37

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 37
Heimur og geimur 37 ar festar, en af hinni mismunandi hreyfingu á sólu, tungli og plánetum rjeði hann, að þær væru tengdar við sjer- stakar hvelfingar nær jörðu. Allar þessar krystalhvelfingar hreyfðust hver um aðra eftir vissum hlutföllum, og þegar þær snertu hver aðra, framleiddust undrafagrir tónar (sphærernes musik), sem hljómuðu um allan geiminn, en voru svo himneskir, að ekkert mannlegt eyra gat gripið þá. Pannig hafði á 6. öld f. Kr. þegar skapast grundvall- arhugsunin í heimsmynd þeirri, sem mestu spekingar Forngrikkja hugðu rjettasta, og hjelst hún sem föst og óyggjandi trúarsetning í 2000 ár, um allar miðaldir,1) fram yfir siðabót. Einstöku spekingar Grikkja komust þó lengra. Philolaos af flokki Pyþagóringa kvað hafa getið þess til, að hreyfing himintunglanna væri að eins sjón- hverfing, það væri í raun rjettri jörðin, sem hreyfðist, og Aristarkos frá Samos (250 f. Kr.) kendi, að jörðin færi kringum sólina. Pessar spaklegu gétgátur fengu þó enga viðurkenningu hjá samtíðarmönnum og enginn sinti þeim. Jafnvel Aristoteles færði gild rök fyrir því, að jörðin stæði kyr í miðdepli geimsins, og eftir þekkingarstigi þeirra tíma virtust röksemdir hans fullgildar og sannfærandi. Hjer þarf ekki að greina frá því, hvernig heimsmyndin gjör- samlega breyttist við rann^óknir og kenningar Kopernik- usar, Keplers, Tycho Brahes, Galileis, Newtons og annara stórmenna á 16. og 17. öld. Lengi fram eftir ætluðu stjarnfræðingar, að heimurinn allur væri kúlumyndaður og takmarkaður; það var fyrst Giordano Bruno (1548—1600), sem hjelt því fram, að heimurinn og geimurinn hlyti að vera óendanlega stór, en kenningin um kúlufletina og hina mörgu himna hvarf og varð hrakin, þegar Tycho Brahe reiknaði brautir halastjarna, því það sýndi sig, að þessar flökkukindur brugðu sjer ljettilega úr einum himni *) Um heimsskoðun miðalda sjá Landfræðissögu II, bls. 21—22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.