Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 58

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 58
5 8 Halldór Hermannsson mannahöfn 1633: Snorre Sturlesöns Norske Kongers Chronica udsat paa Danske, aff H. Peder Claussön, þykk bók í fjögra blaða broti. Þar er langt tileinkunarbrjef frá Worm til Christofer Urne, landstjóra í Noregi, og langur formáli eftir hann. Ennfremur jók Worm bókina með ágripi, eftir ýmsum heimildum, af sögu Noregs konunga til dauða Ólafs Hákonarsonar 1387, með ættartölum og tímatali eftir íslenzkum annálum, og loks er þar prentað skáldatal á dönsku. Formálann byrjar Worm með lofi um bók- mentir yfir höfuð, sem geymi frægð og afrek forfeðranna, yngri kynslóðum til eftirbreytni. En hann kvartar yfir því, að margir menn vilji ekki trúa neinu um fornsögu Norður- landa, nema því, sem komi frá rómverskum og grískum höfundum eða styðjist við þá, og sýnir hann fram á, hve óviturlegt slíkt sje. Pví næst bendir hann á þýðingu rúna- minnismerkjanna og skáldakvæðanna, því að skálditi hafi staðið í stórræðum og styrjöldum með konungum og höfðingjum og kveðið um það síðar meir, enda hafi Saxo og aðrir sagnaritarar notað kvæðin. Hann telur Ara fróða hinn fyrsta sagnaritara á íslenzku, og eftir það hafi marg- ar aðrar sögur verið skrifaðar í Noregi og á íslandi. Hann getur um tvær samanhangandi konunga sögur, nfl. »Kon- ungabók* og Kringlu heimsins. »Konungabókin« (þar á hann líklega við Ólafs sögu Tryggvasonar hina stærri í Bergsbók) hafi áður verið eignuð ísleifi biskupi. Petta segir hann að geti ekki verið rjett, því að Ari sje fyrsti sagnaritari íslendinga, en hann hafi verið tólf ára gamall, þegar Isleifur dó. Pannig varð Worm fyrstur manna til að leiðrjetta þessa sögn um »kroniku« ísleifs biskups, sem myndast hafði á 16. öld, en honum skjátlast, þegar hann telur líldegt, að Ari hafi ritað »Konungabókina«. Kringla heimsins (hjer birtist það nafn fyrst á prenti) segir hann sje rituð af Snorra Sturlusynþ og sje það sú bók, setn hjer komi fyrir almennings sjónir. Ekki verður sjeð, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.