Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 107

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 107
í’jóðjarðasalan 107 Enti er það ótalið við jarðasöluna, sem er óheilla- vænlegast og hættulegast fyrir framtíð landsins og sjálf- stæði. Einstaka landsmenn eru farnir að selja utan- r í k i s m ö n n u m land og jarðir á íslandi, og það sjer- staklega þær jarðir, sem hafnarstæði eru á. Sumt at þeim eru þjóð- eða kirkjujarðir. Snemma á árinu 1910 var Neðri-Háls í Kjós, kirkjujörð, seld ábúanda fyrir 5000 kr. Á jörð þessari er hafnarstæði og mátti því ekki selja hana. sbr. 2. gr. laganna, en þótt ráðherra væri kunnug- ur að Hálsi, hefur hann eigi tekið þetta til greina. I fyrra sumar var skýrt frá því í blöðunum, að hinn nýi eigandi hefði selt bæði Háls og Laxárnes, sem er við Laxárvog andspænis Hálsi, Englendingi nokkrum fyrir 32000 kr.; 20000 kr. af þessu voru fyrir Háls, sbr. Lögrjettu 19. júní 1916, nr. 29. Og landsstjórn og alþingi hefur eigi sjeð við slíku! Rjett eftir miðja 19. öld reyndi Frakkastjórn að eign- ast höfn á Islandi, Dýrafjörð vestra. Danska stjórnin, sem hafði þá landsstjórnina á hendi, gætti hagsmuna ís- lands, og ljet frönsku stjórnina eigi fá neina höfn. ís- lendingar sjálfir ættu nú eigi að gæta ver hagsmuna þjóð- fjelagsins en danska stjórnin. Snemma á öldinni sagði markgreifinn af Lansdowne, utanríkisráðgjafi Englands 1900—1905, í efri deild parla- mentsins: »Vjer getum ekki Iátið sem vjer vitum ekki, að hinar stóru þjóðir láta ár frá ári undan vaxandi þörf- um til þess að færa út kvíarnar.« Reynslan hefur sýnt, að þessi orð eru sönn. Dr. Sigurd Ibsen, sonur skáldsins, sem er kunnastur stórþjóðunum allra norskra stjórnmálamanna, þeirra sem nú eru uppi, segir i ritgjörð einni, að »menn þurfi að dvelja mörg ár í aðallöndum Evrópu til þess að fá fullan skilning á því, með hve afskaplega miklum hroka stóru þjóðirnar líti niður á smáþjóðirnar«. Smáþjóðir þær, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.