Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 47

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 47
Ole Worm 47 kynjaverur, og reyndi að ráða úr því, hvort þær væru orðnar til að vilja náttúrunnar. Tveim árum síðar losnaði prófessorsembættið í grísku, og fekk Worm það, en kendi og um hríð eðlisfræði. Caspar Bartholin var um þær mundir prófessor í læknis- fræði og var hann frægur mjög í þeirri grein, bæði utan- lands og innan, en loks sagði hann af sjer því embætti og varð prófessor í guðfræði; var þá Worm skipaður 1624 prófessor í læknisfræði og var það til dauðadags. Hann hafði kvongast mágkonu Bartholins og komust þannig tengdir á milli þessara tveggja nafnkunnu ætta. Hann þótti góður læknir og rit hans um læknisfræði eru mjög mörg, en þeirra skal ekki getið hjer. Samt var hann í þeirri grein fastheldinn við fornar venjur; ekki vildi hann fallast á kenningu Harvey’s um blóðrásina, og mótmælti henni í riti. Ekki gazt honum heldur að því, þegar Simon Paulli fór að lesa læknisfræði á dönsku fyrir bartskerum, en þeir voru skurðlæknar þá. Samt var hann einkar samvizkusamur læknir, og var það orsök að dauða hans. Pað var þá siður lækna, þegar drepsóttir komu til bæjanna, að þeir gáfu reglur um meðferð veikinnar, en hypjuðu sig svo burt úr bænum og hjeldu til sveita til að forðast veikina. Petta gerði Worm ekki. Hann var kyr og annaðist læknisstörf sín. Og þegar pestin geisaði í Kaupmannahöfn, gætti hann skyldu sinnar, en varð loks veikur af sóttinni og andaðist 31. ágúst 1654. Var það í mæli, að um það leyti, sem hann dó, hafi björt stjarna blikað yfir húsi hans, en svo hrapað til austurs og slokkn- að skyndilega. Má vera, að sagan sýni vinsældir Worms meðal alþýðu. Úr sömu drepsótt ljetust tveir íslenzkir skjólstæðingar Worms, Guðmundur Andrjesson og Run- ólfur Jónsson, sem þá var rektor í Kristiansstad á Skáni. Pegar Worm var seztur að heima á ættjörðu sinni, tók hann til óspiltra málanna við vísindarannsóknir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.