Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 95

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 95
Nú á margur bágt 95 með hjálp yðar munu Austurlönd knýja áfram breytingu á útliti menningar nútímans, munu vekja i henni líf, þar sem hún að eins er aflfræði, setja mannlegt hjarta í stað- inn fyrir kalt hagsmunasiðferði, svo að menn sækist minna eftir veldi og ytri hamingju en eðlilegum vexti í sannleika og fegurð. Indland er of stórt og þar búa alt of ólíkir kynflokk- ar. Pað er eins og ef fjölda þjóða væri hlaðið saman í stóreflis dal. Pað er andstætt því, sem á sjer stað í Evrópu: ein þjóð, en skift í fleiri. í Ameríku og Ástralíu hefur Evrópa gert þetta málefni einfalt með því nálega að eyðileggja hinar innfæddu þjóðir. Jafnvel nú otar þessi eyðandi andi á annan hátt fram ldónum í Kaliforníu, Ka- nada og Ástralíu. Á ógestrisinn hátt eru nú útlendingar reknir í burtu þaðan af þeim, sem sjálfir voru útlendir í þeim löndum, sem þeir halda nú. Hin pólitíska menning, sem hefur breiðst út um alla Evrópu eins og frjósamt illgresi, er fólgin í útilokun annara. Hún annast ávalt um það að reka hina útlendu saman í einhvern krók eða upp- ræta þá. Hún er ránfíkin og hefur tilhneigingu til að eta menn upp. Hún sækir fæðu sína til annara þjóða, og reynir að fá yfirráð yfir allri framtíð þeirra. Hana óttast jafnan þeir kynflokkar, sem fyrrum voru mikilsmegandi, en eru í afturför, en hún skoðar afturför þessa ávalt sem hættu. Öll merki um veg og virðing, sem virðast geta hallað á hennar eigin veg, vill hún fegin bæla niður, með því að neyða hina veikari kynflokka til þess að vera eilíf- lega kyrra í veikleika þeirra.« Áður en pólitíska menningin hafi náð svona miklu valdi og þanið ginið svo mikið, að hún hafði gleypt alt meginlandið, segir Tagore, að á Indlandi hafi oft verið ófriður, en aldrei líkur því hræðilega stríði, sem nú geis- ar. Tað er vísindaleg, en ekki mannleg menning. Hún er voldug, af því að hún getur sameinað krafta sína um eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.