Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 14

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 14
4 I’orv. Thoroddsen danski stjörnufræðingur J. L. E. Dreyer (f. 1852), sem er búsettur á írlandi, mest fengist við að skrásetja stjörnu- þokur, í skrá, sem hann gaf út 1890, eru 7840 taldar, en síðan hefur hann tvisvar gefið út viðauka, 1895 me^ 1529 þokustjörnum og 1908 með 1400. Svo nú er að minsta kosti búið að skrásetja um 11 þúsund stjörnuþyrpingar og þokustjörnur og eykst sú tala á hverju ári, því betur sem mönnum tekst að ljósmynda himinhvolfið, því sumar koma að eins fram á ljósmyndaþynnum, sjást ekki í sjón- pípum. Síðan menn fóru nákvæmlega að geta greint hin- ar eiginlegu þokur frá stjörnuþyrpingunum, hefur það komið í ljós, að þokurnar eru miklu algengari; af stjörnu- þyrpingum þekkjast nú milli 5 og 6 hundruð, hitt eru alt þokur. Sumstaðar eru stjörnuþyrpingar og þokur samein- aðar í eina heild. Fjarlægö þokustjarna hefur enn ekki tekist að mæla með vissu, sumar eru mjög fjarlægar, sumar eins nærri og meðalfjarlægar stjörnur. Áður hugðu flestir, W. Her- schel og margir aðrir, að stjörnuþyrpingar og þokustjörn- ur væru ákaflega fjarlægir heimar út af fyrir sig, eða vetrarbrautir, sem varla væri hægt að greina sökum fjar- lægðar, og er þess meðal annars getið í Njólu: Vetrarbraut, ef væri fjær, víst út líta mundi eins og stjörnuþokur þær Próins fjörni undir. Hver ein stjörnuþoka þá þeirri’ af líking hyggjum vetrarbraut sje víð og há vorri lík, er byggjum. Augum berum eygt menn fá um allar röðulgrundir að eins tvær, en samt má sjá um sjónargler þúsundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.