Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 12

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 12
£or\*. Thoroddsen ii 2. Stjöpnuþyrpingar og þokustjörnur. Víða um himitiinn eru stjörnuþyrpingar eða stjörnu- hópar, bjartir eða daufgljáir dílar, sem í sjónpípu deilast sundur í margar sjerstakar stjörnur. Stjörnuþyrpingar þess- ar eru mismunandi langt í burtu, fjölda margar sundur- deilast ekki nema í hinum stærstu stjörnukíkirum og sum- ar sýnast altaf eins og gljáandi þokubjarmi, hve mikil sem stækkunin er. Fyrrum hugðu menn, að allar slíkar stjörnu- þokur, sem sjónpípurnar gátu ekki greitt í sundur, mundu í raun rjettri vera stjörnuþyrpingar svo fjarlægar, að rann- sóknarverkfærin gætu ekki greint hið einstaka. Pó grunaði menn, að sumar þeirra mundu vera rjettnefndar þokustjörn- ur, úr þunnu efni, er safnast hefði í geimnum í hnetti, hringi eða margvíslegar hvirfingar. Margar stjörnuþyrpingar eru forkunnar fagrar, líkjast í sjónpípunum hrúgum af tindrandi gimsteinum, eða sandi af gljáandi demöntum, þá eru stundum mislitar stjörnur inn- an um, rauðar, bláar eða gular, og eykur það ekki lítið fegurðina. Tala stjarnanna er í sumum klösum mjög há, þannig kvað hátt á annað þúsund stjörnur vera í stjörnu- hópnum í merkinu Herkules. Stjörnublettir þessir eru oft kringlóttir eða þá með sveipum eins og stjörnuþokurnar, taka eðlilega yfir mikinn geim, en einstaklingar slíkra klasa virðast þó standa í nánu sambandi hver við annan og haldast saman og snúast eftir lögmáli þyngdarinnar, en allar eru stjörnuþyrpingar þessar svo fjarlægar, að fræði- menn geta ekki kannað hinar einstöku hreyfingar. I sum- um stjörnuklösum eru þokuefni milli stjarnanna eða kring- um þær og yfirleitt er samband þeirra náið við þokurnar i geimnum. Stjörnufræðingar gátu ekki gert glöggan greinarmun á fjarlægum stjörnuþyrpingum og þokustjörnum, fyrr en farið var að nota spektróskópið eða litsjána. Eins og fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.