Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 122

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 122
122 Verðlaunasjóður vinnuhjúa Yerdlaunasjóður viuuuhjúa. Margir hafa þegar tekið vel undir það, að stofna verð- launasjóð handa duglegum og dyggum vinnuhjú- u m í s v e i t, eins og stungið var upp á í Ársriti Fræðafjelags- ins í fyrra. Vitrir menn sjá, að það er gott og þarft málefni, og auðvelt að framkvæma það. Þegar hringt var til messu á aðfangadagskvöld jóla, fekk eg brjef frá sjera Kjartani Helgasyni í Hruna. Hann kvað tillöguna hafa glatt sig og bauð að greiða tillag ( verðlauna- sjóðinn fyrir Hruna. Margir munu verða þessu málefni hlyntir í Hreppunum og vilja vera með. Hreppamenn eru mestir framfaramenn á Suðurlandi f’eir, eða Hrunamannahreppur að minsta kosti, voru fyrsta sveitin á íslandi, er eignaðist akveg heim að hverjum bæ. Næstur varð kaupfjelagsstjóri Hallgrímur Kristinsson, er tjáði sig fúsan til að greiða tillag fyrir Reykhús í Eyjafirði. Fleiri samvinnufjelagsmenn rnunu þar á eftir fara. þá komu ungmenni íslands og vildu rjetta vinnuhjúunum hjálparhönd. Benedikt Gíslason á Egilsstöðum í Vopnafirði, formaður ungmennafjelagsins Egils, hefur ritað mjer og skýrt frá, að á fundi fjelagsins 17. desember f. á. hafi fjórir fje- lagar lofað að greiða hver fyrir eina jörð þar í Vopnafirðin- um. f'essir ungu rnenn, sem beinst hafa fyrir góðu fyrirtæki i sinni sveit, eru Benedikt Gíslason sjálfur fyrir jörðina Egils- staði, 21,4 hndr. að dýrleika, Sigurbur Gunnarsson fyrir Ljóts- staði, Nikulás Magnússon fyrir hjáleigu Hellisfjörubakka, 3 hndr., Björn V. Metúsalemsson fyrir Svínabakka, 23 hndr. Ungmennafjelag þetta ætlar að styðja að því, að sem flestir taki þátt í því að koma sjóð þessum á stofn/ og munu fleiri ungmennafjelög taka í sama strenginn, hvert í sínu hjeraði. Enn fremur hefur herra Pórarinn Þorsteinsson í Reykja- vík, Vesturgötu 32, með brjefi 3. febr. boðið að greiða tillag fyrir Rauðnefsstaði í Rangárhreppi, í Rangárvallasýslu, og herra Gubmundur Ólafsson að Lundum í Stafholtstungu með brjefi 16. febr. að greiða tillag fyrir þá jörð. Þegar þess er gætt, að Ársritið kom eigi til íslands fyr en um veturnætur, og að siglingar frá Islandi hafa að mestu leyti verið stöðvaðar af Englendingum og f’jóðverjum síðan 1. febr., þá má þetta góð byrjun heita. Mjer er kunnugt um, að menn bæði á Suður- og Austurlandi eru að ræða um al- menna hluttöku í stofnun sjóðsins, þótt enn hafi ekki verið tækifæri á að skýra mjer frá, hvað ágengt hefur orðið. Norð- lendingafjórðungur mun varla verða eftirbátur hinna fjórðung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.