Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 97

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 97
Nú á margur bágt 97 um Asíumanna. Á Filipseyjum eru 20000 hvítir menn, er ráða lögum og lofum meðal átta miljóna innfæddra manna. Á Indlandi eru 250000 hvítir menn meðal 300 miljóna. Verslunarsamkepnin verður voðaleg eftir stríðið, bæði á milli Austurlandabúa og Evrópumanna og innbyrðis á milli ófriðarstórveldanna í Evrópu. Bæði miðveldin og bandamenn ráðgera hvor fyrir sig að halda sem fastast saman eftir stríðið, gera verslunarsamband sín á milli og tryggja innbyrðis viðskifti með þungum tollgjóldum gagn- vart öðrum þjóðum, til þess að eyðileggja efnahag óvina sinna eftir stríðið. En á meðan Japanar og Kínverjar leggja undir sig siglingar og verslun Evrópumanna og Ameríkumanna í Austur-Asíu og á Kyrrahafinu, eyða þýskir kafbátar verslunarflota Evrópumanna með því að skjóta í kaf hvert það kaupfar, sem þeir fá náð í á höfum þeim, er liggja að óvinalöndum þeirra, á því svæði, sem Ejóðverj- ar sjálfir hafa til tekið og nær yfir allmikinn hluta af At- lantshafinu og meiri hlutann af Norðursjónum og Miðjarð- arhafinu. Eeir eyðileggja skip hundruðum saman fyrir hlutlausum þjóðum, því að þeir skjóta miskunarlaust í kaf hvert skip, sem þeir hitta, án þess að aðvara þau, og jafnt hjálparskip til nauðstaddra manna í Belgíu, sem önnur skip, þótt það sje þvert á móti samningum, og alt þetta ofbeldi sje andstætt alþjóðarjetti, sem nú er brotinn líka af Englendingum og Bandaríkjunum í Ameríku. Æð- ið og hatursheimskan er svo mikil, að kafbátarnir skjóta í kaf skip, sem sækja svínafóður til Englands, er Danir höfðu fengið flutt þangað frá Ameríku, þrátt fyrir það þótt Pjóðverjar sjálfir hefðu gott af því, að fóðrið kæm- ist til Danmerkur. Englendingar höfðu haldið því k yrru af því að Pjóðverjar mundu fá meira svínakjöt frá Dön- um, ef þeir fengi fóður, og svo sökkva Ejóðve 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.