Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 87

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 87
Nu á margur bágt «7 þeir, er lifðu á landsbygðinni, voru hinir fremstu akur- yrkjumenn í Litlu-Asíu. Akurlendi voru þar því í órækt, því að nú voru þeir fallnir frá, sem jörðina höfðu ræktað. Alt útlit benti þar á yfirvofandi hungurdauða. Aftur á móti voru í Miklagarði nægar vistir handa bæjarbúum, fjöldi hermanna og glaumur og gleði. Petta var í byrjun vetrarins (1916—17). III. Ýmsir þýskir vísindamenn hafa á síðari árum komið fram með þá kenningu, að stríð væri frömuður framfara og menningar. Slíkt er fjarstæða. Stríð er eyðilegging og æðissýrður ruddaskapur. Pað er böl, sem erfitt er að komast hjá, einkum eins og enn er ástatt, þar sem öll stjórnarfarsleg viðskifti eru leynileg. Stríði verður því að skipa í flokk með því, sem eyðileggur þjóðfjelagslíf og menningu, rjett eins og drepsóttir og áfengi, ódáðastjórn, linefarjettur og harðstjórn. Þremur árum fyrir stríðið kom út á Þýskalandi bók ein, er heitir »Pýskaland og hið næsta stríð«, eftir F. v. Bernhardi hershöfðingja, nafnkunnan mann og merk- an. Hann hjelt, að þýska stjórnin hefði látið Frakka og Englendinga ginna sig í deilunum um Marokkó, og skor- aði á hana að beita vopnum, áður en fjandmennirnir yrðu búnir til ófriðar. Bók þessi er vel rituð, og er mjög fróð- legt að lesa hana, til þess að sjá, hvernig sumir hinir æðstu menn af hermannastjettinni á Pýskalandi líta á stríð, og ýmsir menn aðrir, sem ráða miklu þar í landi, svo sem hinir miklu jarðeigendur (Junkaraflokkurinn), eða vaða mjög uppi, eins og Alþjóðverjarnir (Alldeutsche), er vilja láta Pýskaland ná norður á Jótlandsskaga og suður að Adría- hafi. Af bók þessari komu út margar útgáfur, en ýmsir Pjóðverjar segja nú, að hún hafi ekki haft mikil áhrif á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.