Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 66

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 66
66 Nú á margur bágt Landeignir Rússa eru í Asíu og eru 16650000 ferh. km. að stærð, miklu víðlendari en öll Norðurálfan, en mannfjöldi var í þeirn talinn einar 27 miljónir áður en ófriðurinn hófst. Priðja stærsta nýlenduríkið er Frakkland. fað á alls 33 nýlendur, flestar og mestar í Suðurálfunni, og eru þær til samans 6850000 ferh. km. að stærð og íbúar þeirra eru nú taldir töluvert fleiri en á Frakklandi, eða rúmar 56 miljónir. Fjórða nýlenduríkið er Pýskaland, og er það lang- yngst nýlendustórveldi. Á meðan fýskaland var mörg smáríki og Pjóðverjar voru litlir siglingamenn, gátu þeir ekki eignast lönd í öðrum heimsálfum. Fyrir ófriðinn höfðu þeir eignast 13 nýlendur, að stærð 2657000 ferh. km. samtals, og voru hinar mestu þeirra í Afríku. íbúar þeirra allra voru tæpar 13 miljónir. Af öllum nýlendum stórveldanna áttu Englendingar hjer um bil 55 af hundraði, og af íbúum þeirra allra voru 82 af hundraði í landeignum Englendinga; sýnir þetta best, hve ágjarnir Englendingar eru til fjár og landa. Pá er Pjóðverjar tóku að setja nýlendur á stofn og brjóta lönd undir sig í Afríku, óx einnig áhugi hinna stórveldanna á því, að auka veldi sitt í öðrum heimsálf- um. Á tólf fyrstu árum 20. aldar hafa þau eyðilagt sjálf- stæði fimm ríkja. England byrjaði með því, að leggja undir sig þjóðveldin Transval og Oranie í Suður- Afríku. Peir bættu að vísu allmikið úr yfirgangi sínum nokkrum árum síðar með því að gefa landsmönnum sjálf- stjórn; þó má enginn ætla, að lönd þessi hafi fengið fult sjálfstæði. Pau standa undir yfirráðum Englendinga, stjórn- ar þeirra, þings (parlamentsins) og konungs. Sjálfstæði Marokkós, sem er soldánsríki á norður- ströndum Afríku, tóku stórveldin 1880 að sjer að ábyrgj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.