Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 96

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 96
96 Nú á margur bágt takmark, rjett eins og miljónaeigandi, sem eykur fje sitt á kostnað sálar sinnar. Tagore spáir, að þetta geti ekki staðið lengi á þennan hátt, því að í heimi þessum sjeu til siðferðisleg lög, sem gildi bæði fyrir einstaklinga og fyrir lögbundin þjóðfjelög. Austurlönd hafi lært þolin- mæði á meðan þessi ósköp hafi gengið yfir, og þau muni bíða þangað til þeirra tími sje kominn. Austur- Asía hafi gengið sína leið og þar hafi sjerstök menning náð að þroskast; hún sje ekki pólitísk, heldur mannfje- lagsleg, ekki ránfíkin og aflfræðisleg, heldur andleg. Tagore endar ræðu sína með því að segja, að Japan hafi orðið fyrst í Austurlöndum til þess að brjóta slag- brandana og koma fram fyrir heiminn. sPað hefur vakið von í hjarta allrar Asíu. Asía finnur nú, að hún skal birta lífsafl sitt með því að vinna lifandi verk. Hún kemur engu til leiðar með því að liggja kyr, aðgjörðar- laus og syfjuð, eða með því að apa í veikleika sínum eftir Vesturlöndum af hræðslu eða hjegómagirni. Fyrir þetta þökkum vjer landi hinnar upprennandi sólar og vjer biðjum það alvarlega um að muna, að því ber að inna hlutverk Austurlanda af hendi.« Ræða þessi er eftirtektarverð. Stríðið hefur gefið Japönum færi á að skerast í mál- efni Evrópumanna. Eftir ófriðinn munu þeir heimta frjáls- ar hendur fyrir sig í Austurlöndum, og kveðja alla gula menn til samvinnu með orðunum: »Asía handa Asíu- mönnum.« Asíumenn munu heimta jafnrjetti á heimsmarkaðinum. Slíkt getur eyðilagt kaupskap Evrópumanna. Evrópumenn telja sig skapaða til þess að drotna yfir jörðinni. Peir gæta eigi hófs og kunna eigi að meta mannfjölda Austurlanda. Iðnaðarmenn og verslunarmenn úr Evrópu eru að eins 200000 meðal mörg hundruð miljóna. Einn hvítur maður er þar á móti þrem þúsund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.