Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 52

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 52
52 Halldór Hermannsson aðar rúna-bókmentir. Nú hefur bók þessi lítið gildi, að öðru en því, að Krákumál eru þar prentuð eftir skinn- handriti, sem síðan hefur glatast; en á þeim tíma var hún mjög nýstárlegt og fróðlegt rit. Jafnframt þessu safnaði Worm öllu, sem finna mátti um rúnasteina og rúnamenjar í Danmörku og Noregi. Gat hann ekki komið því við að sjá það alt með eigin augum, því að þessar menjar voru hingað og þangað um landið, og varð hann því að fara eftir myndum og lýsingum ann- ara manna, og reyndust þær, eins og gengur, allmisjafnar að nákvæmni og áreiöanleik. Um fáein þessara minnis- merkja gaf hann út sjerstakar ritgeröir, en loks fekk hann komið á prent stórri bók um þau öll; var sú prentuð í Kaupmannahöfn 1643 (Danicorum monumentorum libri sex). í henni lýsir hann 139 dönskum og norskum rúnasteinum og áletrunum, og hefur hann reynt að lesa þær allar, en það sannaðist á Worm, sem og síðar á mörgum öðrum rúnafræðingum, að »þat verðr mörgum manni es of myrkv- an staf villisk*, eins og Egill Skallagrímsson kvað. Worm vantaði málfræðislega þekkingu, eins og alla samtímamenn hans, til þess að ráða rjett úr rúnaletrinu, en um langan aldur var hann talinn óskeikull meðal rúnafræðinga. Ekki verður því neitað, að það var í mikið ráðist að gefa út slíkt rit og var sannarlega lofsvert fyrirtæki. Seinna gaf hann út ofurlítinn viðbæti. Nú hefur þessi bók aðallega þýðingu vegna þess, að í henni er lýst ýmsum rúnamenj- um, sem síðan hafa glatast. En jafnan mun hún sjálf vera minnismerki um iðni og áhuga Worms, fróðleiksfýsn hans og framtakssemi. Worm varð fyrstur manna til þess að skrifa um hið fræga gullhorn, sem fanst hjá Gallehus 1639 — einn hinn mesta dýrgrip meðal fornmenja Norðurlanda. Engar rúnir voru á því gullhorni — rúnirnar voru á horninu, sem fanst arið 1734. Worm komst að þeirri niðurstöðu, að hornið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.