Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 127
H. Aschehoug & Co.
•27
H. Aschehoug & Co. forlag
stærsta forlagsbókaverslun í Noregi, hefur sjálfstæða deild
í Kaupmannahöfn, Krystalg'ade 16, sem skiftir við ís-
lendinga.
Af nýjustu bókum skal hjer nefna: H. G. Wells, Hr.
Britling og Verdenskrigen, stórfræg bók, 4 kr. C. H'iel
Schrarn, Otto von Bismark, æfisaga, með myndum, 3,75.
Halfdan Koht, johan Sverdrup, mannsaldur úr Noregs sögu
á 19. öld, um 24 h., 50 a. heftið. Lydcr Brun, Jesu evan-
gelium, en historisk fremstilling av Jesu forkyndelse, 12,50,
ib. 16,50. Mikacl Hertzberg, Kirken og folket, en indforelse
i det sociale sporgsmaal, 9 h. á 60 a. Chr. Gjerlöff En
liten bok om veltalenhet, 5- útgáfa, 1,50. Dr. Hjalmar
Christensen og Amtmand I. E. Christensen, Fædrelandet i
Verdenskrigens Lys, 3,60. Amund Helland, Bergens By,
7 kr., ib. 11,80. Hedevig Bagger, Friederich Fröbel,
æfisaga hins mikla barnavinar, 2 kr. Chr. Gjerlöff, Naar
Byene vokser, um húsaskipun og húsnæði, 2 kr. König,
Anden Gang over Atlanten, 60 a. O. Bölcke, Mine Luft-
kampe, 1 kr. Thorvald Lammers, Store Musikere, 2. útg.,
3,50, ib. 4,85. Lryggve Andersen, Samlede Fortællinger, 3
bindi, 9 kr., ib. 13,25. Foraarsbogen, Forfatterforeningens
Bibliotek II, 1 kr. (hjer í ein saga eftir Gunnar Gunnars-
son). Lvar Refsdal, Kort over Danmark, Norge og Sver-
rig, Island og Færoerne, límt á ljereft og stokka, lengd
180 cm., breidd 135 cm., ágætt við skólakenslu, 13,50.
Aschehougs forlag gefur út tímaritið tSamtiden« um
pólitík, bókmentir og þjóðfjelagsmál, 10 h., 7,50 árg.
Af Aschehougs krónu-biblioteki, úrvali af bestu skáldsög-
um mentaþjóðanna, eru 42 bindi komin út, hvert á 1 kr. ib.
Allar bækur Aschehougs má panta hjá íslenskum bók-
sölum, sem hafa þær eða geta fengið þær fljótt frá Hafn-
ard eildi n ni.