Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 57

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 57
Ole Worm 57 báðir litusömu sólu hinsta sinni við haf, eins og mætti að orði komast, því skamt mun hafa orðið milli þeirra. 011 viðskifti Worms við Islendinga bera vott um göfug- lyndi, einlægan áhuga á fróðleik, góðvild og hjálpsemi til allra þeirra, sem að einhverju leyti studdu störf hans í þarfir vísindanna. Auk þess sem Worm gat íslenzkra bókmenta í sum- um rúnaritum sínum, gerði hann þær frekar kunnar með því að gefa út tvö sjerstök rit, er skýra verður frá hjer, sem sje þýðingu af konunga sögunum og hina fyrstu ís- lenzku orðabók. Um 1630 komst Worm yfir þýðingu Peder Claussön Friis af konunga sögunum. Peder Claussön var prestur og prófastur í Undal í Noregi og hafði lært forníslenzku hjá lögmanni einum þar um slóðir; náði hann síðan í ýms söguhandrit og um 1590 komst hann loks yfir Jöfraskinnu, sem er handrit af konunga sögum Snorra með allmiklum innskotum og viðaukum. Að áeggjan landstjórans danska í Noregi tókst Claussön nú á hendur að leggja þessar sögur út. Fekk hann ritað allnákvæma þýðingu á öllum þessum sögum fram að 1177; síðan útlagði hann Bögl- unga sögurnar og sögu Hákonar gamla. En handrit af Sverris sögu fekk hann aldrei, og fylti hann því eyðuna í milli Heimskringlu og Böglunga sagna með kafla úr þýð- ingu Mattis Störsöns. Pannig var þetta rit hans saman- hangandi Noregs saga frá elztu tímum fram að dauða Hákonar gamla. Pýðingin er allítarleg og má heita sjer- lega góð, einkum þegar tekið er tillit til þess, að Claus- sön hafði engar orðabækur eða önnur hjálparrit við að styðjast. Claussön hafði líka samið Noregs lýsingu og var hún prentuð í Kaupmannahöfn 1632 að undirlagi Friis kanslara, og var Worm við þá útgáfu riðinn. En nú hafði hann sjálfur til meðferðar útgáfu af konunga sögunum í þýðingu Claussöns og komu þær loks út á prent í Kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.