Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 84

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 84
«4 Nú á margur bágt Tyrkir hótuðu þá að kaupa eigi vopn og vörur hjá frakk- neskum verksmiðjum, heldur skyldu þeir panta þær hjá Pjóðverjum. Fjöldi Armeninga hefur leitað til Kákasuslandanna og til Rússlands, aðrir búa í bæjum og borgum víðsveg- ar í löndum Tyrkja, einkum í Litlu-Asíu. í Konstantínópel og fleiri bæjum á Tyrklandi hafa og margir Armeningar setst að. En Tyrkir hafa nú notað tækifærið, sem ófriður- itin bauð þeim, er þeir voru orðnir bandamenn fjóðverja, til þess að myrða svo marga Armeninga, sem þeir hafa getað yfir komist. Englendingar hafa kvartað yfir þessu, og menn úr Norður-Ameríku og víðar úr hlutlausum lönd- um hafa reynt að hjálpa; en Tyrkir tóku ekkert tillit til slíkra manna, og þýska stjórnin vísaði máli þessu frá sjer sem innlendu tyrknesku máli, hversu mikinn viðbjóð sem margir Pjóðverjar annars hafa á þessum hryðjuverkum Tyrkja. Það er fullyrt, að sendiherra Pjóðverja í Mikla- garði hafi reynt að hjálpa, en hann fekk enga áheyrn hjá stjórn sinni og varð að fara frá embætti. Englendingar hafa fyrir skömmu gefið út »bláa bók« um morðverk þessi, og segir þar, að 600000 Armeningar hafi verið myrtir. Pessi tala er líklega frá vorinu 1915 eða fyrri hluta sum- ars það ár. Dönsk lcona, Inga Nalbandian, segir í bók, »Den store Jammer«, sem hún hefur ritað og nú er nýkomin á prent, um hörmungarnar miklu, er gengið hafa yfir Armeninga, að höfuðbiskup (patriark) þeirra í Kon- stantínópel hafi sagt sjer í september 1915, að búið væri að myrða alt að 800000 manna, en það sje of lítið. Hún segir, að tala þeirra, sem myrtir hafa verið, nálgist hálfa aðra miljón. Frú Inga Nalbandian hefur dvalið mörg ár í Mikla- garði. Hún var gift armenskum manni, er hjet Faul Mar- diros Nalbandian. Hann dó í Konstantínópel 15. ágúst 1916, og flýði þá ekkja hans til átthaga sinna. í septem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.