Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Page 49
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 61 bæöi viö sögu Holyroodhallarinn- ar. Þar bjó María um sex ára skeið og þar hafði Bonnie Prince Charles höfuðstöðvar sínar fyrir orrustuna við Culloden (1746). Háskóhnn og hverfið í kringum hann er hka áhugaverður skoðun- arstaður. Rétt fyrir utan Edinborg er stjömuathugunarstöð á vegum háskólans og safn og vel þess virði að leggja leið sína þangað. Stjömu- athugunarstöðin heitir The Royal Observatory. Hafi einhver áhuga á skíðaferð er staður rétt fyrir sunn- an borgina sem heitir Hhðarendi (Hhlend) og þar er hægt að bregða sér á skíði allan ársins hring. Brekkumar em ekki ahtaf þaktar snjó móður náttúru heldur er grip- ið til hjálpartækja og tækninnar. Upp á'hæðartopp er farið í lyftum og er víðsýni mikið þaðan. Árleg listahátíð Þá er dýragarðurinn, grasagarð- ur, vaxmyndasafn, John Knox húsið (sem er elsta hús Skotlands, frá fjórtándu öld), kirkjur og hsta- söfn sem hægt er að verja góðum tíma í. Þá er sjálfsagt að nefna spænis verslununum er áður- nefndur garður með blómaklukk- unni. í raun er þetta þægilegt fyrirkomulag fyrir leiðangurs- menn í verslunarhugleiðingum. Ein glæsilegasta verslunin við þessa þekktu götu er Jenners, göm- ul, virðuleg margra hæða verslun sem hefur tjölbreytt vöruúrval í dýrari kantinum. Innfæddir segja að „the momingsiders", snobbarar borgarinnar, versli þar. Fyrir íslendinga í verslunarleið- angri tíl Glasgow má geta þess að sömu verslunarkeðjur eru við þessa götu í Edinborg og eru í Glas- gow, verðlag er svipað en umhverf- ið notalegra. Næsta gata fyrir ofan Prinsessugötu heitir Rose Street, þar eru margir góðir veitingastaðir og krár. Brýrnar yfir Forth Það er alls ekki hægt að yfirgefa höfuðborg Skotlands, Edinborg, án þess að aka að Forthfirðinum og skoða brýrnar tvær yfir fjörðinn, þá gömlu (fyrir járnbrautir byggö, 1883-90) og þá nýju sem eru glæsi- legt mannvirki. Bretadrottning Inngangurinn í kastalann. Á þessum stað eru reistir áhorfendapallar þegar listahátiðin stendur yfir, allt svæðið er flóölýst og tónleikar og alls konar sýningar fara þarna fram. bemskusafnið (Museum of Chhd- hood) sem er allsérstakt safn. Þar eru munir er tengjast barnæsk- unni, t.d. leikfong, bækur og sph. Skoska nýlistasafnið er sérstætt mjög og vel sótt og í kjallara safns- ins er ágætur og vinsæh hádegis- matstaður. Orðstír borgarinnar er tengdur menningarsögu hennar, háskólan- um og nú síðustu ár hstahátíð sem var fyrst haldin 1947 og er árlegur viðburöur. Gífurlegur fjöldi hsta- manna og ferðamanna sækja Edinborg heim þær þijár vikur síð- sumars (seinni hluta ágústmánað- ar) sem hstahátíðin stendur. Prinsessugatan Prinsessugatan hefur sterkt aö- dráttarafl. Þar er stöðugur fólks- straumur allan daginn, alla daga. Þetta er aðalverslunargatan og er sem slík mjög sérstök. Verslanirn- ar em aðeins „á annan vænginn“ eða við aðra hlið götunnar. And- opnaði nýju brúna fyrir bílaumferð árið 1964 er byggingu þessa mann- virkis lauk. Það eru margir fleiri staðir í Edinborg sem benda má ferðalöng- um á en varla hægt að telja fleiri í stuttum pistli. En þó verður að nefna einn stað enn áður en sagt er skilið við borgina, hafnarhverfið Leith sem hefur tekið miklum stakkaskiptum undanfarin ár. Þar hafa lagfæringar á gömlum húsum farið fram og við bryggjur era snekkjur og skútur í nágrenni stórra farmskipa. Mikið framboð á gistirými er í borginni þar sem ferðamanna- straumurinn er mikhl. Yfirleitt gengur vel að fá gistingu við þær aðstæður sem tjárhagur leyfir en þó er á því undantekning á meðan listahátíðin stendur yfir. Þá er erfitt að fá gistingu án fyrir- vara. -ÞG Eitt andartak í umferðinni getur kostað margar andvökunætur. U UMFERÐAR RAÐ Myndin er tekin efst í kastalanum, til norðvesturs. Séð yfir hluta garðsins og húsin fremst á myndinni eru við Prinsessugötuna. Fremst er „göngusvæði“ innan virkisins. .•V '•f'r. -• ■ vV- Z* ; vo1 • 'h •< •‘^R • •'»■>• •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.