Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Side 51
GOTT FÓLK / SÍA LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 63 Sósurnar og fiskgratínið frá MAGGI opna augu þeirra, sem vilja gómsætar nýjungar í matargerð Hefur þú verið að hræra í sömu sósunni síðan þú eignaðist fyrsta pottinn? Dagar gömlu „góðu" sósunnar eru taldir því nú býður MAGGI upp á tvær gerðir ljúffengra bearnaissósa, kryddaða og ókryddaða, girnilega brúnsósu og gómsæta hollenska sósu. Ekki stendur fiskgratínið frá MAGGI sósunum langt að baki. Nú geturðu fengið sinnepskryddað og franskt fiskgratín frá MAGGI - og bragðið er jafn girnilegt og nöfnin hljóma. Sósurnar og fiskgratínið frá MAGGI gera máltíðina enn betri og ekki skaðar hversu fljótlegt það er, að útbúa jafn ákjósanlegt meðlæti. SÍMI 83788 • Leikmaöur Hauka i 4. flokki kvenna fær óblíðar móttökur í leiknum gegn Víkingi. • KR skorar í leik á móti FH í 4. flokki kvenna en hann endaði með jafntefli. • Markskot reynt hjá Haukum i 4. flokki kvenna. pv Handknattleikur unglinga Keflavík deildaimeist- ari í 4. flokki kvenna - vann alla leiki sína Leikir í 1. deild í 4. flokki kvenna þar sem liðið varð öruggur sigur- fóru fram í Keflavík um sl. helgi vegari 2. deildar. Haukastúlkurnar og komu heimamenn sterkir til unnu alla andstæðinga sína nema leiksásamtSelfossiogUBK.Önnur lið Gróttu í leik sem endaöi með lið virtust vera svipuð að styrk- jaöitefli, 9-9. í 2. sæti varð liö KR leika. sem tapaöi aðeins fyrir Haukum í ÍBK sigraði alla andstæðinga sína hörkuspennandi leik, 9-10, og geröi nokkuð örugglega og ber því síöan jafiitefli gegn UMFG, 12-12, sæmdarheitið besta handknatt- og FH, 9-9. leikslið í 4. flokki kvenna með sóma FH og UMFG uröu jöfn að stigum fram að næstu umferð íslandsmóts í 3.-4. sæti en þar sem FH sigraði semframferíjanúar.Liðiðermjög UMFG naumlega, 6-5, er 3. sætið skemmtilegt, skipað lágvöxnum þess. leikmönnum sem búa yfir góðri í 3. deild féllu liö Gróttu og Vík- tækni. ings og eiga þau örugglega eftir aö Leikir annarra liða voru jafnir vinna sér sæti í 2. deild á ný þvi og spennandi og var ekki ljóst fyrr þrátt fyrir að hafa lent í tveim en í síðasta leik riöilsins hvaða lið neðstu sætunum töpuöu þessi Uö yröi í 2. sæti eða félli í 2. deild. Sel- leikjum sínum oft naumlega. foss, sem tapaði fyrir liðum ÍBK og í 3. deild unnu Fylkir og Stjarnan ÍBV, sigraöi Fram, 9-4, HK, 9-3, og sér rétt til þátttöku í 2. deild nokk- UBK í spennandi leik um 2.-3. sæt- uð örugglega. Sigurvegari 3. deild- ið, 11-10. UBK lenti því í þriðja ar telst vera lið Fylkis sem sigraði sæti raeð sigrum á Fram, HK og Stjömuna í jöfnum og spennandi ÍBV. Þrátt fyrir að liðum UBK og leik, 11—10. Selfoss tækist ekki að vinna 1. UFHÖ átti einnig möguleika á deildina í þetta skipti hafa bæði sæti í 2. deild eftir sigra á UMFN félögin mjög skemmtilegum hðum og UMFA og jafntefli gegn Fylki en á að skipa. hð Stjörnunnar reyndist sterkara í HK varð i síðasta sæti þar sem innbyröisleik þessara liða. það tapaði öllum leikjum sínum UMFA varð í 4. sæti 3. deildar en með nokkrum mun. þaö sigraði aöeins lið UMFN sem Baráttan stóö siöan milh Reykja- varö neðsL víkurmeistara Fram, sem komu Deildarskipting i næstu umferö mjög á óvart með slökum leikjum, verður því sem hér segir: og ÍBV um aö fara ekki með HK í 2. deild. Bæði liðin unnu HK og þar l.deild: 2. deitd: 3. deild: sem ÍBV sigraði Selfoss, 9-7, þurfti ÍBK ÍBV Grótta innbyrðisviöureign milh ÍBV og Selfoss HK Víkingur Fram til að skera úr um hvort Hðið UBK FH UFHÖ félh. Framarar náðu aö sýna góðan Fram UMFG UMFA leik og tryggja sér áframhaldandi sæti í 1. deild með sigri, 7-2, á ÍBV. Haukar unnu sér sæti i 1. defld Haukar KR Fylkir Stjaraan UMFN Húsmæður flykkjast í verslanir í leit að sósum og fiskgratíni frá MAGGI Það varð uppi fótur og fit í matvöruverslunum þegar hol- sk'efla húsmæðra reið yfir í ofsafengnu kaupæði á sósum og fiskgratíni frá MAGGI. Kaup- maðurinn á horninu fór heldur ekki hornreka af þessari flóð- þylgju húsmæðra, sem steypt- ist yfir þúðarhillumar án þess að nokkur fengi rönd við reist. Vörurnar sem um var að ræða voru krydduð þearnais- sósa, girnileg brúnsósa, góm- sæt hollensk sósa, franskt fisk- gratín og sinnepskryddað fisk- gratín. Áður en yfir lauk höfðu hillur verslana tæmst af þess- um eftirsóknarverðu nýjungum frá MAGGI. Hvað olli þessu skyndilega æði? Það reyndist mjög erfitt að ná tali af einhverri húsmóð- urinni, slíkur var hamagangur- inn. Okkur tókst þó að góma eina með því að veifa framan í hana MAGGI bearnaissóu, sem hafði hrokkið úr vasa konu einnar, sem hljóp um í baðsloppnum og inniskónum og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hún sagðist hafa verið að horfa á matreiðsluþátt í sjónvarpinu. Kokkurinn varað elda veislumat og notaði til þess MAGGI sósur og MAGGI fiskgratín. ,,Það var komið ansi mikið vatn [ munninn á mér þegar ég uppgötvaði, að ég er þúin að vera að hræra í sömu sósunni öll þessi ár. Þá heyrði ég mikinn hávaða úti fyrir og er ég leit út um gluggann sá ég herskara framsýnna húsmæðra hlaupa út í búð. Mér varð Ijóst, að hér væri kapphlaup upp á hníf og gaffal um að ná sér í sósur og fiskgratín frá MAGGI. Án þess að hugsa mig lengur um hljóp ég út og auðvitað gleymdi ég lyklunum að íbúð- inni. Æ, viltu ekki vera svo vænn og klifra upp á svalirnar fyrir mig og..." Hefur þú prófað sósurnar og ' fiskgratínið frá MAGGI? pkki gleyma lyklunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.