Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1987, Page 59
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1987. 71 glansandi - stífar, ekkert stroff, góðar í leikfimi, dans eða veisluna. Stærðir B-C-D, litir: svart-beige-kopar o.fl. Síðasta sending uppseld, næsta send- ing kemur um miðjan des. Pantið tímanlega í s. 92-13676. Heildsala, smásala. Sendum í póstkröfu. Biovitvatnsnuddtækið passar í öll bað- ker, gerðu þitt baðker að nuddpotti og slappaðu af yfir jólin. Örfá tæki eftir. Marás, sími 675040. Opið yfir helgina. Fullt hús af skíðavörum: smábarna- pakki: 6690, barnapakki: 8760, ungl,- pakki: 9950, fullorðinspakki: 11900. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Póstsendum. Visa/Euro. Kvenfatnaður í úrvali. Mikið úrval af nýjum vörum fyrir konur á öllum aldri. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. MARLYN M0NR0E sokkabuxur með glansSferð. Heildsölubirgðir: S.A.Sigurjónsson h.f. Þórsgötu 14, slmi 24477. Marilyn Monroe sokkabuxur með glansáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. Ymislegt Áttu í erfiöleikum með kynlíf þitt, ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna- bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu eða haldin(n) andlegri vanlíðan og streitu? Leitaðu þá til okkar, við eig- um ráð við því. Full búð af hjálpar- tækjum ástarlífsins í mörgum teg. við allra hæfi, einnig sexí nær- og nátt- fatnaður í úrvali. Ath., ómerktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 29559 - 14448. Vmnuvélar Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars. Tök- um að okkur stærri og smærri verk. Vinum á kvöldin og um helgar. Sími 985-25586 og heimasími 22739. Bátar Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu ca 2ja tonna bátur með 16 ha. Petter vél, dýptarmæli og talstöð. Uppl. í síma 94-8152 á kvöldin. 5,5 tonna bátur til sölu, smíðaður ’74, vél 73 hö GM. Mikið endurbyggður ’86. Nýupptekin vél, nýlegur litamæl- ir, sjálfstýring og afdragari. Uppl. í síma 97-71351. Viksund fiskibátar. 5 tonna opnir. Þessir bátar eru af- greiddir allt frá því að vera plastklárir til þess að vera fullbúnir, innréttaðir með vél. 9 tonna dekkaðir. Þessir bátar njóta sívaxandi vinsælda meðal sjómanna sakir óvenju mikils stöðugleika og vandaðrar smíði. 15 tonna, upplagður snurvoðarbátur, sannkallað flaggskip. Þessi bátur er í nýrri endurbættri gerð og kemur á markaðinn eftir breytingar á síðasta ári. Þessi bátur er tilvalinn fyrir þá sem þurfa að endurnýja úr t.d. gömlum 11-13 tonna trébátum. Við aðstoðum við allan pappírsfrágang varðandi fjármögnun og innflutning, svo og öfl- un tilboða í búnað og tæki. Ath., umsóknarfrestur um lán úr Fiskveiða- sjóði er að renna út. Viksund-umþoð- ið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 641275. ■ Bílar til sölu Renault Trafic sendibill '84 til sölu, ekinn 90 þús. km. Range Rover 78 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 76588. Scania 140 73 til sölu, 2ja drifa, fram- byggður, með kojuhúsi. Uppl. í síma 75227 virka daga og um helgar. Vel með farín Honda Accord EX ’82 tii sölu, vökvastýri, centrallæsingar, raf- magn í rúðum, skoðuð ’87. Uppl. í síma 621079 e.kl. 20. Nýinnfluttur Chevrolet Eurosport '86 til sölu, með beinni innspýtingu, V6 vél 2,8 FI, selst á mjög hagstæðu verði, skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 53344 og 54263. Toyota pickup disil ’81, nýinnfluttur, 5 gíra, vökvastýri, aflbremsur, gullfall- egur og vel með farinn, aðeins 1 eigandi. Uppl. í síma 72530. AMC Concord ’80 til sölu, sjálfsk., 6 cyl., blár, 2 dyra, m/vinyltoppi og grjótgrind, ekinn 104 þús. km, góður bíll, m/vetrar- of sumardekkjum. Uppl. í síma 82308. Mercury Cougar RX7 ’86 til sölu, 2,3 lítra turbovél, sjálfskiptur, ekinn 11 þús. km, raftnagn í öllu, læst drif, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 52652. Peugeot 205 GTI ’87, 1,6 lítra, ekinn 11 þús., sóllúga, rafmagn, litað gler o.m.fl. Uppl. í síma 623632 eftir kl. 16. Audi 100 cc '84, sjálfskiptur, central- læsingar, ABS-bremsukerfi, skyggð gler. Verð 690 þús., skipti á ódýrari möguleg. Sími 76463. Nýinnflutt Toyota LandCruiser dísil ’84, sóllúga, sem nýr. Uppl. á Bílasölu Guðfinns, sími 621055. Audi Coupé GT árg. 1983 til sölu, 5 cyl., 130 ha., 5 gíra, 8,6 í hundraðið, vökvast., snúningshiaðamælir, sport- innrétting, svartur, litað gler, álfelg- ur, spoiler, 4 aukadekk. Til sýnis og sölu í Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími 673232. Chevrolet Camaro 8 cyl. turbo, árg. 1981, til sölu, T-toppur, ekinn 60.000 míl., sjálfsk., vökvast., magnesium- felgur, diskabremsur á öllum hjólum og spoilerar. Til sýnis og sölu í Bílabankanum, Hamarshöfða 1, sími 673232. M. Benz 0309, árg. 77, með sætum fyrir 21 farþega, til sölu, allir greiðslu- skilmálar koma til greina. Uppl. í síma 673212. Mitsubishi L-300 Mini-Bus Long Boddy ’84, dísil, vökvastýri, sæti fyrir 11 manns, útvarp, kassettut., góð dekk, gott lakk, ekinn 50 þús. á vél. Uppl. í síma 50746 alla daga. Subaru 1800 GLF '83 til sölu, hatch- back, sjálfskiptur, veltistýri, hægt að hækka og lækka, drif á öllum hjólum, duglegur í snjó, útlit og ástand gott. Tilvalinn dömuþíll. Fæst með skulda- bréfi. Uppl. í síma 52575. Renault II GTS ’84 til sölu, ekinn 24 þús., spoiler allan hringinn, álfelgur, topplúga, gardínur, útvarp + segulb., 190W hátalarar, spoiler á afturrúðum sumar/vetrardekk, tvöfalt þjófavam- arkerfi, mjög góður og vel með farinn bíll. Bílasöluverð 550 þús., tilboð ósk- ast, selst ódýrt ef samið er strax einnig Renault Trafic ’83, ekinn 68 þús., kassettut., sumar/vetrardekk. S. 21118 eða 687282 næstu daga. Honda Accord EX ’85 til sölu, ekinn 45.000 km, mjög fallegur og vel með farinn bíll, á sportfelgum, verð 560 þús., skipti möguleg á 300-400 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 35669. Benz 309 '81 til sölu, 21 sæti, einn með öllu. Uppl. í síma 95-5189 og 95-5044. Mercury Marquis V6 '85, sjálfskiptur, rafm. upph. m.m. Algjör dekurbíll, ekinn ca 24 þús. km. Uppl. í síma 83473 á kvöldin og í síma 985-21980. Halldór. M. Benz 309 74 turbo með öllum hugs- anlegum græjum, ísskápur, vatns- hitari, vatnsdæla, 3 gashellur, svefnpláss fyrir 5 og sæti fyrir 5, tek bíl upp í eða skuldabréf. Uppl. í síma 93-11965. M. Benz 309 ’85 til sölu, nýinnfluttur, hvítur, langur, með kúlutoppi og hlið- ardyrum, vökvastýri, ekinn 64 þús. km. Honda CRX ’86 til sölu, litur rauður, góður sportbíll. Uppl. í síma 689679. Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjamarnes. Verð kr. 490. MATREIÐSLUKLÚBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar upp- skriftir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir _ fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.