Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Blaðsíða 21
21 pr - ..'■> : LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1990. Sviðsljós „Flautað var til leiks“ á basarnum hjá Lionessum. DV-mynd Ingibjörg Safnaó fyrir Fransiscus- spítalann Ingibjörg Hinriksdóttir, DV, Stykkishólmi: Það var heldur betur handagangur í öskjunni þegar merki var gefið um að basar Lionessufélagsins í Stykkis- hólmi væri hafinn. Ráðsettar hús- mæður í bænum voru búnar að skoða það sem á boðstólum var og tilbúnar að grípa það girnilegasta. Allir klúbbar og félög á Snæfells- nesi hafa sameinast um að safna fyr- ir sónartæki handa St. Fransiscus- spítalanum í Stykkishólmi. Nú þegar hafa Lionessur og kvenfélagið Hring- urinn í Stykkishólmi haldið basara fyrir jólin. HEKIAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 KENWOOD ÞAÐ VEROUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN Rafmagns- og steikarpannan frá KENWOOD er nauðsynleg í hverju eldhúsi Verð frá kr. 8.610,- Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta Heimilis- og raftækjadeiid VEGURINN UPP Á FJALLIÐ / janúar mun forseti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir afhenda íslensku bókmenntaverölaunin. 15 bækurhafa verið tilnefndar og eru 6 þeirra gefnar út afMóli og menningu. og menning Laugavegi 18. Simi 15199-24240. Síðumúla 7-9. Sími 688577. < V) VEGURINN UPP Á FJALUÐ Kjarngott mál, Ijóslifandi persónur, verðug viðfangsefrii og hlý kímni eru sem fyrr aðalsmerki höfun'dar. Ný bók eftir Jakobínu Sigurðardóttur sætir alltaf tíðindum. HRAUNHELLAR Á ÍSLANDI Hér er lýst öllum þekktum íslenskum hraunhellum, myndun þeirra og sérkennum. Fjöldi stórfallegra Ijósmynda lýkur upp furðuheimi íslenskra hraunmyndana á áhrifaríkan hátt. SVEFNHJÓLIÐ er önnur skáldsaga Gyrðis Elíassonar en hann hlaut Stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonar 1989. Þessi saga er í senn kátleg, ævintýraleg og ógnvekjandi, skrifuð á blæbrigðaríku og fallegu máli. 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.