Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 15. DESEMBÉR 1990. dv Svidsljós Holly- wood-jól Michael Landon, sem viö þekkj- um best úr litla sæta myndaflokkn- um um húsiö á sléttunni, ætlar að halda ekta Hollywood-jól í faðmi fjölskyldunnar, hjá Cindy og böm- unum tveimur, Jennifer og Sean Matthew. Um jólin fær Michael Landon einnig heimsókn sjö ann- arra barna sinna frá fyrri hjóna- böndum. „Ég varð faðir í fyrsta skipti 19 ára þegar ég ættleiddi sjö ára gamlan son þáverandi eigin- konu minnar," segir leikarinn. Þetta litla jólatré er verðlagt á litlar sjötíu milljónir króna og því varla sem hafa ráð á því. En ef einhver á nóg af peningum og langar að eign- ast eitthvað sérstakt um jóhn þá er þetta litla jólatré skreytt með sam- tals 90 karata demanti. Þar fyrir utan er jólastjarnan sem er sex karata demantur. Það má með sanni segja að það verði glitrandi jól hjá þeim sem splæsir trénu á sig. Gólfstjakar úr smíðajárni 4 gerðir í mismun- andi hæð, frá 90 cm-170 cm, svartirómálaðir, meðspansk- grænni áferð og ryðáferð Verðkr. 3.600-7.000 Mjóstræti 2B s. 625515 NÝTT SÍMAKERFI MEÐ BEINUM INNVALSNÚMERUM BÆTIR ENN ÞJONUSTU OKKAR. Nú verður enn fljótlegra en áður að ná í okkur og með beinu innvali getur þú hringt beint í þann sem þú þarft að tala við, án viðkomu á skiptiborði. Hér til hliðar eru nokkur hinna beinu innvalsnúmera sem líklegast er að þú þurfír á að halda og ef þú hringir beint í þau nærð þú milliliðalaust í þann sem þú þarft að tala við. Beinu innvalsnúmerin eru reyndar miklu fleiri. Þau eru kynnt á sérstökum seðli sem liggur frammi í afgreiðslu okkar á Suðurlandsbraut 34. Eftir sem áður er starfsmaður á skiptiborði til þjónustu reiðubúinn og um skiptiborðið má sem fyrr ná sambandi við allar deildir Rafmagnsveitunnar. Við vonum að þetta nýja símakerfi verði til þess að bæta enn þjónustu okkar og samskipti við viðskiptavini. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR (■étt&i CcýíJ SUÐURLANDSBRAUT 34 108 REYKJAVlK SÍMI 60 46 00 Beint innval frá kl. 82° til 1616: Upplýsingar um rafmagnsreikninga Innheimta og lokanir Flutningar 60 46 10 60 46 20 til kl. 1800 60 46 30 Gjaldskrá 60 46 77 Heimtaugar, afgreiðsla Rafmagnseftirlit 60 46 86 60 46 80 Mælastöð 60 48 50 Eftir klukkan 16:16 Verkstjórar Verktakaeftirlit 60 48 26 60 47 47 Bilanavakt allan sólarhringinn: 68 62 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.