Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1990, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR Í5. DESEMBER 1990. 58 Kristín kaupmaður. Kaupmaður Um kaupmann Frá kaupmanni Til Kristínar Hún lítur ekki beinlínis út eins og hver annar afgreiöslumaður, nei, ekki Kristín sem er sjötíu og fimm ára og ömmuleg í meiralagi og selur bílavarahluti í verslun við Brautarholt. Hér er hún „Það er geysilangt síöan ég byrj- aði að selja bílavarahluti. Geysi- langt,“ segir Kristín Ásmundsdótt- ir, ættuð alla leið úr Mjóafirði, sem kom til Reykjavíkur tuttugu og sex ára og lærði hjúkrun og bókhald í kvöldskóla og byijaði að vinna í bílavarahlutaverslun fljótlega eftir að börnin fimm byijuðu að koma í heiminn. Um hana Kristínu er rórra en mörgum kaupmanninum þrátt fyrir að hún þræti ekki fyrir að annimar séu jafnmiklar um þetta leyti árs og hjá vitaverði um hásumar. Frá henni Héma Kristín, hvernig er það, Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson getur ekki hugsast að þú sem kaup- maður sért óánægð með hlutskipti þitt í heiminum þegar engum dett- ur í hug að kaupa dempara í des- ember, ekki einu sinni í möndlu- gjöf? Til hennar „Nei, nei, alls ekki,“ segir Kristín Ásmundsdóttir, sem veit að í allri verslun er einhvern tíma vetur og kærir sig kollótta þótt hún sé ekki samkeppnisfær sem stendur við kaupmenn sem selja líkamsrækt- artæki eða aðra lífshamingju um þetta leyti árs, og fagna ekki fæð- ingu frelsarans fyrr en síðustu greiðslukortaafritunum hefur ver- ið komið í verð. Heimurinn og ég ÚTBOÐ 'N Grenivíkurvegur, Gljúfurá - Grenivík ■'Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 2,8 km, fylling 37.500 m3 og burðarlag 11.500 m3. Verki skal lokið 1. október 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. janúar 1991. Vegamálastjóri UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULlNA: 991000 VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.