Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 10

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 10
höfnirmi. Blysin þeirna slokikna lör>gu áður en þeir komast alla leið. En þeim er sama ura það. Þeir leggja hendurnar um háls- inn hver á öðrum, syngja og hrópa. En fólk, sem enga söng- rödd hdfur, og getur ekki tekið undir, rœðst að þeim, faðmar þá og kyssir. Gildisbræður koma í smáhóp- um hver úr sínum borgarhluta, þar sem sama iðjan hefur ver- ið stunduð í þúsund ár. Hér koma múrarar með fána sinn og söngflokk, þá steinsmiðdr Og þama fiskimennimir. Gild- in mætaist og heilsast með fán- unum. Sumir nema staðar og flytja stutta tölu. Þeir hylla íangana fimm, sem stjórnin hefur náðað. Mannifjöldinn hrópar: Lifi Bósó! Lifi Felice! Lifi Perró! Lifi Barbató! Lifi Alagóna! — — —. Allir bátarnir í höfninni eru umsvifalaust teknir traustataiki. Skraiuitlýstar snekkjur dansa til og frá um höfnina, og flugeld- um er skotið í sífellu. Klæði eru breidd á borð og þóftur. Þar stja fallegu Palermóstúlk- umar, klæddar ljósum og fag- ur.Tiarjöum silkikjólum. Róðrarbátarnir eru ýmist á víð Og drei'f, eða þeir skipa séir 1 flota. En skútumar og litlu gufuskipin bruna áfram meö ljósker í siglutrjám og blóm- sveiga um reykháfana. Lygn sjórinn endurspeglar furðulega. Birtan frá einu litlu ljóskeri verður glitrandi geisladýrð. Og það er eins og gull hrdslist af árablöðunum. Á hafnarbökk- unum bíða 150 þúsundir manna. Fólkið faðmast í gleði sinni. Sumir vikna. Skyndilega kvikna bál á hæðunum umhverifis borg- ina, þar sem Garibaldi forðum lagði leið sína.----- Stóra eimskipið frá Napólí kemur af hafi. Og á þilfarinu stendur uppreisnarmað'.rinn Alagóna. Hann er andvaka og reikar fram og aftur. Skipstjór- inn yröir á hann. En honum er varnað máls. Bráðum kemur hann heim til Sikileyjar. Hann hetfur setið í fangelsi í rúm tvö ár, þjáðst og saknað. Var það tilgangslaust, að hann var hugsjón sinni trúr og lét handtaka sig? Huasuðu menn til hanis? Hafði þjáning hans verið sósíalismanum styrkur? Hann hefur fært þetta f tal við skipstjórann. En skipstjór- inn kann ekki skil á sh'ku, tal- ar við hann eins og hvern ann- an farþega og veit ekki fyrir hverju hann barðist. En nú snýr hann sér til skipstjórans, tekur um handlegg hans, leiðir hann út að borðstokknum og spyr, hvaða bjarmi þetta sé í suðr- inu. Skipstjórinn horfir góðiátlega f áttina, en sér engan roða við sjóndeildarhringinn. Þá genguir hann fram þilfarið til háset- anna og spyr þá. „Það er Palermó", svara beir. „Það er alltaf biarmi yfir borg- fnni á nóttunni“. Þetta getur heldur ekiki ver- ið neitt, sem honum kemur við. Hans vegna gerist ekki neitt. Hvernig ættu allir menn allt í ein.u að verða sósíalistar? Hitt er annað mál, að hér er áreið- anlega eitthvað um að vera. Sjómennirnir flykkjast allir flram í stefnið. „Palermó er að brenna“, segja þeir. Þarna kom það. Þjáning hans var svo mikil, að honum fannst ósjálfrátt, að eitthvað hlyti að gerast sín vegna. Nú sér skipshöfnin bálin á fjallatindunum. Þetta er ekki eldsvoði. Þetta hlýbur að vera dýrðlingshátíð. Þeir spyrja hvern annan, hvaða dagur sé. Svo spyr hann skipstjórann um þessa hótíð. En hátíðir eru nú svo margar. Skipið nálgast, og ómurinn af glaumi borgarinnar berst til beirra. „öll borgin vakir við söngva og hljóðfæraslátt í nótt“. „Það hefur komið skeyti frá Afríku um sigur í stríðinu". Engum dettur f hug, að við- höfn sé hans vegna. Hann fær- ir sig aftur í skut og langar ekki til að sjá neitt. Engar tál- vonir angra hann. Hvf skyldi borgin fagna fátækum uppreisn- armanni með blysför? Einn hásetanna sækir hann. „Komdu og sjáðu Palermó. Þetta hlýtur að verða kontmgs- k'oma. Komdu og sjáðu“. Hann hugsar sig um, en man ekki eftir neinum kóngi, sem gæti verið á ferðinni. En hverj- um er fagnað svona? Skyndilega rekur skipshöfnin upp óp mikið. öll f senn. Stór skemmtisnekkja stefnir á skipið og skríður á hlið við það. öll er snekkjan blómum skreytt og borðstokkurinn tjald- aður rauðu og hvítu. Gaetanó Alagóna stendur í sömu spor- um og brýtur heilann um, hvaða orindi þessi glæsilegi sendiboði geti átt við skipið. Skyndilega snýr snekkjan þöndu segli að skipinu, og þar stendur letrað á hvítan dúkinn: Lifi Alagóna! Nafn hans! Það er bá ekki dýrlingur. Ekki konungur. Ekki sigursæll herforingi. Það er hann sjálfur. Þetta er naifnið hans. Natfnið hans! Snekkjan þeytir flugeldum f löft upp og þeir falla eins og stjörnuhrap yfir skipið. Svo» brunar hún leiðar sinnar. Inni á höfninni kveða við fagnaðaróp og árnaðaróskir. En hann þykist alls jjessa ó- maklegur. Hann langar til að falla á kné fyrir þessum hundr- að og fimmtíu þúsundum og biðja fólkið að fyrirgefa, hvað hann er vesæll og hefur enn ekki getað hjálpað þvi neitt. Það er hending, að donna Micaela er stödd í Palermó þennan morgun. Hún er enn einu sinni að reka erindi vegna þeirra framkvæmda, sem hún sífellt hetfur á prjónunum til að friða sól sína. Nú er það víst ræisagerð eða grjótnám. Hún er niðri við höfnina eins og allir aðrir. Hún vekur eftir- tekt, þar sem hún ryður sér braut niður á hafnarbakkann, hávaxin, dökkihærð, föl, með viljafestu í andlitsdráttum en auðmýkt og sorg í augnaróð- inu. Donna Micaéla á í harðri baráttu við sjálfa sig, meðan á móttökunum stendur. Ef hann vissi, að hún er hér —. Ef hann kemur auga á hana, get- ur hún------. Annan eins mannfagnað hefur hún aldrei séð. Á þessu augna- bliki elskast allir eins og bræð- ur. Þetta er ekki aðeins vegna þess, að uppreisnarmaður er úr helju heimtur, heldur eru þedr sikyndilega sannfærðir um, að heimurinn geti orðið haminajur samur. Hann gmnaði ekki, að heim- koman yrði svona. Eftir að hann losnaði úr fangelsinu fyr- ir nokkrum vikum, gekk hann f dvala af vana og vissi ekki hvort hann ætti að fara heim eða ekki. Hún, sem hann unni, var dáin, og hann kveið fyrir að vekja söknuð sinn á ný. Þannig reikaði hann stefnu- laus dag eftir dag. Að lokum hleypti hann í sig kjarki. Vesa- lings móðir hans varð að fá að siá hann. Og begar hann að lokum er kominn heim í bæ- inn sinn, finnur hann, að hann hetfur þráð hveiTi stein og hvert strá. — — Þeraar donna Elísa kemur auga á Gaetanó í dyrunum, huigsar hún fyrst af öllu: segi honum frá Micaelu. Hann veit líklega ekki, að hún er á lífi. En hún dregur þetta æ lengur. Ekki aðeins til að n.ióta návistar hans eín, heldur veit hún, að ástarsorgin nær tökum á honum. Því að ekki giftist Micaela honum. Það heifur hún sagt ótal sinnum. Hún revndi að frelsa hann úr fangelsinu. En vantrúarmanni gifti.st Mica- ela aldrei. Donna Elísa hugsar sér að n.ióta nærveru hans ein svo sem hálfa klufckustund. En ekki fær hún lengi að halda um hendur hans f friði og spyrja han.n oS spyrja, því að nágrannamir vita að hann er kominn. Gatan fyll" ist af fólki. Donna Elísa hefur að vísu lokað dyrunum vand" lega. en ekkent dugir. Það er barið pg ifka kallað utan við gluggana. „Don Gaetanó! Don Gaet- anó!“ hrópar fólkið. Gaetanó Alagóna hlær og gengur til dyra. Menn veifa húfum og hrópa. Hann hraðar sér út á götuna og faðmar hvem eftir annan. En það nægir ekki. Fólkið vill, að hann flytji ræðu af húsþrepunum. Hann á að segja því, hvað stjórnin var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.