Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 3
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 5 Pessir hlutu kosningu: Stefán Stefánsson, Varðgjá, Davíð Jónsson, Kroppi, og Kristján Eldjárn, Hellu. 2. Framkvæmdarstjóri skýrði frá starfsemi félagsins síð- astliðið ár; gat hann þess, að félagið hefði haft með höndum túnbótatilraunir, er gengju í þá átt að koma áburðinum niður í jarðveginn, í stað þess að bera hann aðeins á yfirborðið. Sömuleiðis hafa verið gjörð- ar samanburðartilraunir á grasfræsáningu og flagsléttu. Jarðepla- og trjáræktartilraunir hefir félagið haft með höndum líkt og að undanförnu. Framkvæmdarstjóri gat þess einnig, að vörupant- anir frá Ræktunarfélaginu færu stöðugt vaxandi, sem stafaði mikið af auknum skilningi bænda á notkunar- gildi véla og verkfæra. Síðastliðið ár hafa verið 10 nemendur á námskeiði í Tilraunastöð Ræktunarfélagsins. Taldi framkvæmdar- stjóri, að nemendur Tilraunastöðvarinnar hefðu tals- vert unnið að útbreiðslu trjá- og garðræktar heima í sveitunum. Mæling jarðabóta og leiðbeiningar hefir Ræktunar- félagið látið framkvæma eins og að undanförnu. Gat framkvæmdarstjóri þess, að Ijósastan árangur af því starfi væri að finna í Suður-Ringeyjarsýslu, sérstak- lega í vatnsveitufyrirtækjum, sem þegar hefði sýnt góðan árangur. Umferðaplægingar hefir félagið stutt í Húnavatns- sýslu, hafa á þessu ári verið tamdir þar 42 hestar fyrir plóg. Að meðaltali hefir verið plægt þar á dag 478 fm.2 og herfað meó bíldherfi 370 fm.2 Til starf- semi félagsins má einnig telja: Ársritið, styrk til bændanámskeiðs á Blönduósi og Hólum, frægjafir til búnaðarfélaganna, verðlaun fyrir búnað o. fl. Umræður urðu nokkrar um þennan lið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.