Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 10
12 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. »engra annara meðfæri, en bændanna sjálfra og ann- »ara fjáreigenda; enda er nú svo komið, að fullyrða »má, að augu allra hinna vitrari og betri manna í »bændastéttinni séu að opnast fyrir því, hve fráleitt »það sé, að nokkurntíma þurfi til þess að koma, að »menn felli pening sinn úr hor sökum fóðurskorts »eða krenki hann, hvort sem á það er litið frá fjár- »hagslegu eða siðferðislegu sjónarmiði. Peim fer og »sífelt fjölgandi, sem telja fóðurskortstjónið eitt út af »fyrir sig svo óbærilegt, að þeir megi einskis láta »ófreistað til þess að tryggja sig gegn því á hverjum »haustnóttum, með nægilegu fóðri handa öllum pen- »ingi, sem á vetur er settur, fram úr, hvernig sem »viðrar. »Beinasta og öruggasta leiðin til þess er, að stofn- >uð séu fóðurbirgðafélög víðsvegar um land alt, með »því markmiði, að birgja landið og einstaka lands- »hluta að nægu fóðri á hverju hausti, eftir því sem »þörf krefur, og láta líkt og nú standa lög til, fara »fram árlegan heyásetning að haustinu. Virðist þá »heybirgðir ekki nægilegar, sé keypt fóður eða fóð- »urbætir í stórum stíl innanlands eða utan, með svo »lágu verði, sem framast er unt, svo enginn neyðist »til þess að farga sér í skaða fjárstofni sínum, né »tefli honum í tvísýnu með illum ásetningi. »Fundurinn litur svo á að hreppsbúnaðarfélögun- »um standi næst að taka fóðurbirgðamálið upp á »stefnuskrá sína samhliða jarðabótunum. Ættu þau »að mega búast við að njóta öruggs og öflugs full- »tingis í þessu máli, bæði sveitastjórna, bjargræðis- »stjórna og síðast en ekki sízt kaupfélaganna, sem »sjálfkjörin eru til þess að hafa fóðurútvegunina með »höndum, enda sjálfsagt að alt skipulag þessa félags- »skapar yrði með fullkomnu samvinnusniði. »Fundurinn vill því leyfa sér að skora alvarlega á »alla þá, sem hér eru taldir næstir standa, að hefjast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.