Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 49
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 55 um, hvernig ársvextinum er varið hvert einstakt ár. Skýrsla sú, sem hér fylgir, sýnir þetta, en jafnframt er hún samanburður á vexti einstakra tegunda og á vexti sömu tegundar við mismunandi vaxtarskilyrði. Tölur þessar eru meðaltal af mælingum á 10 trjám af hverjum flokki teknum upp og ofan, en þó gengið fram hjá sérstaklega litlum eða lélegum plöntum. Hér er fyrst sýndur aldur trjánna, þá meðalstofnummál í álnarhæð frá jörðu, síðan hæsta og lægsta tré og meðalhæð allra trjánna, sem mæld voru, og svo á hverju ári mesti og minsti vöxtur og meðalársvöxtur. Meðalársvöxtur hvers flokks er svo tilfærður í aftasta dálki, en meðaltrjávöxt- ur hvert ár í neðstu línu. Sömuleiðis sýni eg hér árlegan þroska einstakra plantna, sem sérstaklega skara framúr að fljótum þroska, eða lágmarki ná í vesaldómi. þeir, sem fylgst hafa með því af athygli, sem fyr er sagt, munu fljótt átta sig á þessum tölum, þeir eiga nær því að kannast við hvert tré og hvern vaxtarstað, sem hér er nefndur, skal eg því ekki fjölyrða um það frekar. Hér getur hver sem vill, sama sem með eigin augum, séð hvernig trjávextinum hér er háttað. Getur verið fróð- legt fyrir þá, sem trjárækt hafa með höndum, að bera þessar tölur saman við vöxtinn á trjánum í þeirra eigin garði. Hæð og aldur. Eins og skýrslan ber með sér, eru allar þessar trjá- plöntur mjög ungar. Margar hverjar tæpast komnaráþað skeið, er líkur eru til þess að þær taki hröðustum þroska. Yfirleitt virðist líka ársvöxturinn vera að aukast, en hve lengi svo gengur, getur reynslan ein skorið úr. Hæpið að miða það við vaxtarvenjur í erlendum skógum, nema ef vera skyldi í norðlægustu stöðum. Annars má furða heita, hve vöxturinn hér er ör, þegar á alt er litið. Jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.