Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 52
58 Ársrit Ræklunarfélags Norðurlands. sem reynt er að rækta, geti yngt sig upp sjálfar á kyns- legan hátt eða ekki. Innlendu tegundirnar, reyniviður og birki, bera hér sem kunnugt er sæmilega þroskuð fræ í betri árum. Þar var því enginn vafi. Öðru máli er að gegna með útlendu trjátegundirnar. Um þær varð ekkert sagt í þessu efni. Eg fagnaði því þess vegna sem merkilegum gleði- tíðindum, er eg sá í fyrsta skifti blóm á lerkatrénu 4. júní 1912. Voru þá tré þessi 9 ára að aldri. Fræköngl- arnir þroskuðust allvel um sumarið og fræinu var sáð næsta vor. Fáeinar smáplöntur komu upp, en dóu um veturinn. Sumarið 1914 blómstraði lerkatréð aftur og talsvert meir en í fyrra skiftið, en ekki hefi eg vissu fyrir, hvort það fræ hefir verið frjótt. En hvað sem því líður, er það nú víst, að lerkinn blómgast hér og mun bera þroskuð fræ í betri sumrum. í sumar blómgaðist grenið í fyrsta skifti, 10 og 11 ára að aldri. Könglarnir voru auðvitað í smærra lagi, rúmir 6 cm. að lengd og 3 cm. að þykt, en nokkur fræ um miðju sumra könglanna virtust hafa fullkomin þroska- einkenni, þótt ekki verði úr því skorið fyr en næsta sumar, hvort frjó eru eða ekki. Baunatréð blómstraði 8 ára gamalt, en fullkomin þroskaeinkenni hafa fræin ekki haft fyr en í sumar. Fur- an hefir ekki blómstrað enn, enda ekki talin frjó fyr en miklu síðar. Annars er vert að veita því eftirtekt og vekja á því athygli, hve trén virðast kynþroskast snemma hér á landi. Þannig hefi eg veitt því eftirtekt, að Birki ber hér fræ 9 ára. Erlendis talið 10—15 ára. Reyni - - - 8-9 - - - 10 - Lerki - - - 9 - - - 15-20 — Greni — - - 10-11 - - — 10-16 - Ef til vill á svo bráður kynþroski sér víðar stað í út- jöðrum skógbeltanna og bendi til takmarkaðs aldurs og þroskastigs, sem trjánum eru þar ásköpuð. En hvað sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.