Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 59
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 65 Eg hefi dregið hér saman skýrslu frá nokkrum veður- athuganastöðum á þessu svæði. Sýni eg jafnframt, þar sem eg átti þess kost, hæð stöðvarinnar yfir hafflöt, norðlæga breidd og mestan og minstan hita, er mældur hefir verið. Sjá síðu 66. Vardö 70.22° nl. br. stendur á norðaustasta tanga Noregs, einskonar Langanesi þess lands. F*að er hinn nyrzti staður, sem veðurathuganir ná yfir í Noregi, enda sýnir skýrslan, að þar er veðrátta köldust, meðalsumarhiti aðeins 6.4°. F*ar er blásið land og auðn ein í kring og því engin trjágróðursskilyrði, en nokkru vestar kemst birkið alla leið norður í Berlevoga á 70.5°, og enn vestar meir að segja norður á nyrstu tanga Noregs við Nord Kap á 71.10°. A þessum útkjálkum norður í íshafi er það þó að mestu runnar einir. Verður þó í Hammerfest á 70.57“ 3.1—3.7 meter hátt með alt að feti í stofnþvermál. Suður að Vardö gengur Varangerfjörðurinn inn í Finn- mörkina að austan. Við botn hans er: Nyborg á 70.10° nl. br. F’ar er veðrátta talsvert hlýrri, meðal sumarhiti 7.7°. í Varangerfirði hefir birkið líka náð þeim vexti, að það er sagað niður til húsagerðar. Par mæta manni einnig norðurtakmörk furuskógarins, er hann þar fremur smávaxinn, en nær yfir svæði sem fermílum skiftir. Einstök furutré ná þar þó alt að 12 metra hæð og nálega meters þvermáli. Hæðarmörk birkis og furu yfir hafflöt eru þar svipuð, hvorttveggja talin ná 180 — 220 metra upp í hlíðarnar. Á þessum slóðum vaxa líka norðustu grenitrén, er fundist hafa vilt í Noregi; eru þau einstök eða fáein saman. Er fræið talið hafa fluzt með Löppum frá Finnlandi. Hæstu trén eru 13 — 15 metrar og 21 cm. að þvermáli í brjósthæð. Alten stendur á 69.58° nl. br. Er það miklu vestar en Varanger, enda nokkru hlýrra, meðalsumarhiti 8.65°. F*ar er birkiskógur talinn í fullri fegurð og krafti, nær 18.8 met. hæð með 1.25 met. stofnummáli. Furuskógur er þar 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.