Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 61
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 67 einnig allþroskamikill, nær 18.8 met. hæð, 1.56 met. stofnummál í brjósthæð. Ársvöxtur furunnar er þar að minsta kosti 10.5 — 15,5 cm., en oft meira, lengstur sproti mældur 34 cm. Einstöku furur hafa fundist fyrir norðan Alten, þannig í Porsanger á 70.18° nl. br., mæld ein 13 met. há. Hæðartakmörk furunnar eru hér um 220 met., en birkisins 345—376 met. Bodö stendur á vesturströndinni á 67.170 nl. br., skamt fyrir norðan heimskautabaug. Par er veðrátta orðin enn hlýrri, meðalsumarhiti 9.74°. Par er greni- og furuskóg- ur í góðum þroska, en lengra norður kemst grenið ekki á vesturströndinni sjálfri, vegna landslagshindrana. Furan vex hér alt að 376 met., en grenið 317 met. yfir hafflöt. Stenkær stendur suður í Prándheimi á 64°, eða á svipaðri breidd og Akureyri. Par er langheitast af þeim stöðum, sem hér eru tilfærðir, meðalsumarhiti 11.40°, enda nægileg hlýindi til þess að fura og greniskógar nái þar sínum fulla vexti og myndugleik, eins og venja er til í suðlægari héruðum. Með þessu yfirliti höfum vér þá lauslega fylgt þróun- arferli trjágróðursins norðan frá nyrstu töngum Noregs og suður þangað, er hann telur sér fullkomlega borgið með þau sumarhlýindi, sem þar eru á boðstólum á lág- lendi. Nú skal líta á nokkrar háfjallastöðvar sunnar í landinu. Storlien liggur hátt til fjalla fyrir botni Merakersdalsins á takmörkum Noregs og Svíþjóðar. Birki og greniskóg- urinn vefur sig um dalinn upp undir brúnina, sem stöðin stendur á, en birkið kemst þó hæst í hlíðina nokkru ofar en bærinn. Undir eins og birkinu sleppir, tekur við háfjalla gróður, gráar mosaþembur og grjót. Á þessum stöðvum er sumar svo stutt og snjóþyngsli mikil, að mér mun lengst verða það minnistætt, þegar eg sá þar skamt fyrir austan smá grenitoppa standa uppúr hjarn- skafli 2. júlí 1908. Pá man eg að eg hugsaði heim, og 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.