Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 68
74 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. trjáræktarframkvæmdum og áhuga almermings, að óhætt mun mega telja 3U allra garða, sem trjám hefir verið plantað í frá Ræktunarfélaginu, meira og minna eyðilagða af sauðfé? Fyrir það sama seinkar árangrinum af trjá- plöntuninni um óákveðið langan tíma. Fyrir það sama missist óútreiknanlega mikið af trúnni og áhuganum á trjáræktinni meðal almennings, bæði hjá þeim, sem garð- ana eiga og engu síður hjá hinum, sem vita af görðun- um, en sjá þar þó litla eða enga framför, án þess þó að vita hinar réttu orsakir. En sauðkindin sleppur og skuldaregistrið altsaman er skrifað á bak guði og óblíðu íslenzkrar náttúru. Fyrir því vil eg endurtaka það og segja upp aftur og aftur: Heldur engan trjáreit en illa girtan. * * Af þessum ummælum eða aðvörunarorðum til þeirra, er trjárækt vilja stunda, mega menn ekki draga þá álykt- un, að eg vilji halda því fram, að allar trjáræktartilraunir almennings séu í kaldakoli og áhuginn í afturför. Sem betur fer eru margar heiðarlegar undantekningar, en á- huginn eykst hægt, altof hægt. Pað mætti nefna marga staði, bæði til sveita og í kaupstöðum, þar sem trjá- ræktin er á góðum þroskavegi og gefur beztu framtíðar- vonir. Auk einstakra heimila hafa nú ungmennafélögin í ýmsum sveitum komið upp allmyndarlegum trjáreitum svo dagsláttum skiftir að stærð, og eru byrjuð að planta, bæði plöntum úr Oróðrarstöðinni og frá græðistöðvum landsstjórnarinnar. Yfirlit um þessa staði og reynslu þeirra væri nægilegt efni í dálitla sérstaka ritgerð, en hér skal ekki lengra útí það efni farið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.