Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 69
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 75 Framtíðarstarfið. Eg vil þá að endingu draga saman þau einstök at- riði, er eg tel mestu varða í þessu trjáræktarmáli: 1. Að vér sökum afstöðu lands vors og ólíks loftslags, getum ekki nema að litlu leyti hagnýtt oss beinlínis trjáræktarreynslu frá skógræktarlöndunum við trjárækt vora hér á landi. 2. Að tilraunir vorar í trjárækt og þekking í því efni er enn þá skamt á veg komin, og því fylsta þörf á, að haldið sé áfram og aukið við þær tilraunir, sem þeg- ar er byrjað á, bæði í skógum og á skóglausu landi. 3. Að reynslan hefir þó sýnt, að erlendar og innlendar trjátegundir geta þó vaxið hér í veðursælli sveitum með talsverðum þrótti, og að auk þess, sem þær einn- ig geta þrifizt hér til fegurðar og ánægju, megi telja víst, að bæði björk og lerka megi rækta sem skóg í hagsmunaskyni. Jafnvel líkur til að þar við bætist þegar fram líða stundir fura, greni og ef til vill fleiri trjátegundir. Pannig eru þá horfurnar eins og nú standa sakir. En landið blasir við oss bert og skóglaust, nema á einstöku svæðum, þar sem hvorki náttúruöflunum né ránseðli mannanna hefir tekizt að vinna bug á þrótti skóggróð- ursins og þroska. Hér er því verkefni að vinna. Kyn- slóðaverk, sem kostar hér því meiri athygli og alúð, sem vér erum ver settir en aðrar þjóðir, hvað náttúrufar snertir. Og nú erum vér byrjaðir á þessu verki. Gengur þar í fararbroddi landsstjórnin með sínu skógræktarliði. En framkvæmdir hennar hafa aðallega snúist að því, að friða og grisja þær skógarleifar, sem enn eru eftir í landinu. Ræktunarfélagið hefir aftur á móti meira haft skóglausu héruðin í huga og trjárækt við bæi. Þess vegna eru fyrstu tilraunir þess trjárækt með fræsáningu og uppeldi plantnanna á þann hátt. Það hefir því mesta reynslu á landi hér í því efni. Á seinni árum hefir svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.