Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 87
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. Q3 smiður á Akureyri, hefir fundið upp, reyndi eg næstlið- ið haust parta úr tveimur dögum, alls 10 stundir. F*etta er að vísu helzt til stuttur tími, til þess að geta gefið nákvæma skýrslu um árangurinn, en álit mitt er það, að plógurinn sé, í aðalatriðunum, rétt hugsaður, en þurfi þó smábreytinga við. Gallarnir á plógnum virtust mér þessir: a. Platan vildi bogna í stórum þúfum. b. Mér gekk illa að festa plóginn í linum mosaþúfum, hann vildi hlaupa til hliðar. c. Plógurinn þyngri í drætti en nauðsyn virðist til. Pessa galla virðist mér hægt að bæta þannig: a. Spöngin, sem bindur ásinn og plötuna saman að aftanverðu, sé látin ná útundir hornin á plötunni. Hún þarf að vera slegin til núlls að framanverðu, til þess að draga úr núningsfyrirstöðunni, og ef til vill þarf hún að vera lítið eitt sterkari. Á þennan hátt er girt fyrir, að platan bogni, verkið verður betur af hendi leyst og plógurinn léttari í drætti. b. Til þess að plógurinn grípi hindrunarlaust í þúf- urnar, þykir mér sennilegt, að á honum þurfi að vera hnífur, eins og á öðrum plógum og oddur hans sé látinn ná jafnlangt fram og hyrnan á plöt- unni eða jafnvel lengra. c. Sé hægt að láta veltifjalirnar standa nær lóðréttar, ár. þess að plógurinn veikist, væri það æskilegt og mundi létta hann í drætti. Pó plógurinn sé, frá mínu sjónarmiði, ekki gallalaus í núverandi mynd, er hann þó vel nothæfur. Og takist að fjarlægja gallana, sem eg tel litlum vafa bundið, verð- ur hann búmannsþing, sem enginn, er þarf að slétta mýrajörð, má án vera. í sambandi við þetta vil eg þó taka það fram, að krapt þýfi mun yfirleitt réttara að plægja með venjulegum plóg og herfa síðan. Verk það, sem eg vann á 10 stundum með öðrum manni og tveimur hestum, mun samsvara því, að 6 — 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.