Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 94
100 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. um ætti þeim að vera leikur einn að komast í heyfyrn- ingar. En reitingsjarðirnar eru margar enn á landi voru. Og einyrkjarnir, sem á þeim búa, og hingað til haía bjargast mest á seigju sauðkindarinnar og útigangi, hvern- ig eiga þeir að komast í fullar fóðurbirgðir? Benda mætti á þrjár aðferðir: 1. Fækka bústofninum þar til hann svarar til heybirgðanna. Einfalt og vandalaust svar, en afleiðfngarnar máske óþægilegri. 2. Auka heyfenginn með bættri ræktun jarðarinnar. Hyggileg aðferð, en heyforða- aukning er víða ekki fljóttekin á þann hátt. Harðindin geta skollið yfir áður en varir. 3. Kaupa aðfengin fóður- efni og hafa til tryggingar búfjáreigninni er enn ein leið- in. Þetta má samrýma og sameina jarðabótaaðferðinni, er fljótvirkt ráð og framsóknarbúnaðarstefna, eyðing bú- stofnsins aftur á móti undanhaldsbúnaðarstefna. Kraft- fóðurtrygginguna töldum vér fundarmenn framtíðarráðið, sem hægt væri að hagnýta sér með fullkomnum fjár- hagslegum hagnaði, svo framarlega sem alt færi að sköp- um um söluverð íslenzkra búnaðarafurða framvegis. í fyrsta lagi vegna þess, að líkur eru til þess, að verka- kaup haldist í afarverði, og að illmögulegt verði að fá nægilegan vinnukraft til heyframleiðslunnar. Heyfengur- inn af lélegu slægjulandi verður því afardýr, en hins- vegar bendir reynsla einstakra bænda og fóðurtilraunir í þá átt, að skynsamleg notkun kraftfóðurs til drýginda og fóðurbætis geti vel svarað kostnaði. í öðru lagi vegna þess, að kraftfóður er minna verðfalli undirorpið við geymslu, en venja er til um hey, og því hentara til tryggingarforða en hey eingöngu. En nú er eftir örðugasti hjallinn. Svona ásetningur kostar þá fyrirhyggju, árvekni og fjárframlög, að erfitt verður hverjum einstakling að sjá um sig stuðningslaust. Á því hefir strandað og á því mun stranda, ef ekkert er að gjört. Ofætlun t. d. hverjum einstökum bónda, að sjá sér fyrir hagfeldum innkaupum og aðdrætti af hentugum fóðurbæti, og óhægt mörgum um fjárframlög fyrirfram,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.