Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 98
104 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. aðarfélögin tækju þetta mál á sína arma. Þau eru lands- sjóðsstyrktarbúnaðarstofnanir, sem samkvæmt nafni sínu og tilgangi, ættu að beitast fyrir hverskonar búnaðarum- bótum. Hingað til hefir starf þeirra flestra aðallega ver- ið bundið við jarðræktarframkvæmdir, og þótt þau hafi allmiklu áorkað í því efni, mun þeim tæpast hafa tekist að safna um sig þeim þrótt og áhuga, að nægilegt sé til þroska og langtífis. Hér er nýtt viðfangsefni, umfangs- mikið velferðarmál, sem alla varðar, og allir munu láta sig varða. Til þess má vænta fulltingis þings og annara þjóðþrifastofnana. Jarðræktin og búpeningsræktin grípa hver inn í aðra, styðja hver aðra, og því sízt illa til fall- ið að sama félag hafi hvortveggja með höndum. Er það sömuleiðis í fullu samræmi við starfssvið aðalbúnaðar- félagsins í landinu, Búnaðarfélag íslands, sem jafnt beitir sér fyrir umbótum í jarðræktar- og búfjárræktar- málum. Mætti máske svo fara, að jarðræktarstarfið blómg- aðist engu síður hjá búnaðarfélögunum, er þeim á þenn- an hátt ykist starfssvið og útbreiðsla, og efldust sem stofnanir á allan hátl. Að endingu skal svo dregin saman sá kjarni og sú grundvallarhugsun, sem á bak við þetta mál liggur. Vér viljum efla svo fóðurtrygging bústofnsins íslenzka, að hann geti talist trygg arðberandi eign hvernig sem árar, svo hver fjárhagsleg stofnun, sem vera skal, geti borið til hennar fullkomið traust sem fastrar veðbœrrar eignar, og svo að vér aldrei þurfum að þola þunga dóma samvizku vorrar og annara þjóða, fyrir meðferð vora á honum, hvorki í siðferðislegu eða fjárhagslegu tilliti. Þessu marki viljum vér ná með því: 1. Að bændur sjálfir bindist samtökum, og noti sér,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.