Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Síða 99
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 105 eftir því sem við á, skjól gildandi laga og þá mikils- verðu fjárhagslegu aðstoð, sem í þeim felst. Teljuiu vér Norðlendingar að minsta kosti það ólíkt hyggi- legra, að hafa fullar hlöður vista heima í sveitunum sjálfum, er til þarf að taka, en eiga heilar hrúgur fjár, þótt í gulli væru, í höfuðstað landsins. F*ar verður gildi þeirra tvísýnt, þegar hafís bannar hafnir, en snjóbreiða liggur um landið, svo hvergi er björg að fá. 2. Að þessar ráðstafanir skerði þó sem minst sanngjarn- ar frelsiskröfur einstaklinganna og dragi alls ekkert úr sjálfsábyrgðartilfinningu þeirra. Hver maður sé frjáls þeirra aðferða, er hann notar, til þess að sjá skepnum sínum farborða, meðan hann ekki gengur út yfir þau takmörk, sem mannúð og menningarlög- gjöf setja um það efni. Og hver maður ber líka eftir sem áður ábirgð sinnar eigin afkomu, þótt honum sé hjálpað til þess að standast, með þeim hagsmun- um sem í félagsskapnum er fólginn. 3. Með því að haga þessum félagsskap sem þroskandi menningarskóla, þar sem hin náttugu öfl, samvinnan og samhjálpin séu aðal grundvöllurinn. Þetta vitum vér að er veikasta hlið stefnunnar, en líka hin sterk- asta. Veikasta hliðin, ef við er að eiga þröngsynan, sérgóðan einræningshátt, er hefir asklok að himni, en líka hin sterkasta, ef starfað er meðal mentaðrar viðsýnnar drenglyndar þjóðar, er notar þá eiginleika, er samhjálpin útheimtir sem uppeldismeðal. Reynslan leiðir í Ijós hverjum félagsskap vér erum vaknir íslendingar, en bærum vér gæfu til þess að bæta úr fóðurbirgðaskortinum, og reka af oss hina aldagömlu landplágu, fellirinn, á þennan hátt, þá gerðum vér það með þeirri ráðdeild, og þeim þroskaeinkennum, að það mundi að miklu afmá þá bletti, sem á oss hafa fallið í þessu máli á umliðnum öldum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.