Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 105
Yfirlit um starfsemi Ræktunarfélags Norðurlands 1916. 1. Gróðrartilraunir. Áburðartilraunir. Eldri áburðartilraunum haldið áfram. Byrjaðar nú tilraunir með samanburð á húsdýraáburði, tilbúnum áburði og síldarméli. Tilraunirnar gjörðar á 8 ára gömlu túni, sem að mestu leyti hefir verið ræktað með tilbúnum áburði hingað til. Áburður á hektara, ca. 3 dagsl., var sem svarar 200 hestar mykja, verðlagt 100 kr., 600 kgr. síldarmél á 120 kr., 250 kgr. Chilisaltpétur og 300 kgr. Suberfosfat á 132 kr. Uppskeran var strax nú á fyrsta sumri talsvert mismunandi á reitunum. Sá- ust langglegst áhrif eftir útlenda áburðinn, enda var á þá reitina eytt mestu í verðmæti. fslenzka áburðinn er altaf álitamál, hvernig meta skuli, en þetta er hið minsta, sem nú er hækt að fá hann fyrir hér, kominn á tún. Uppskeruhlutföllin urðu þannig, að fyrir 1 kr. í mykju fengust alls 35.5 kgr. af þurri töðu, fyrir sama verð í sýldarméli 33.3 kgr. og fyrir 1 kr. í útlendum áburði 49.0 kgr. Til þess að mykjan gæfi jafnmikið hey fyrir krónuna og útlendi áburðurinn, mætti ekki virða hestinn eða 100 kgr. af henni meira en 37.5 au. Annars kemur stöðugt í Ijós, eins í þeim áburðartilraunum sem staðið hafa í mörg ár, hve útlendi áburðurinn er áhrifamikill til þess að auka grasvöxtinn. F*annig fékst nú í sumar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.