Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 10
10 Úr tilraunastöðinni 1904. með sáningu grasfræs. Tilraunir voru og þá gerðar á nokkr- um stöðum með áburð, og segir Sigurður Sigurðsson það vera í fyrsta sinni, sem tilbúinn áburður hafi verið reyndur á Norðurlandi. Þá var einnig byrjað á gróðursetningu trjáa í landi félagsins, undirbúin ræktun gulrófnafræs, tilraunir gerðar með kartöflur og hafin siifnun á innlendu grasfræi. Sigurður ferðaðist þegar á fyrsta ári félagsins um mikinn hluta Norðurlands, leiðbeindi bændum um ræktunarfram- kvæmdir, og kynnti sér nákvæmlega hag landbúnaðarins, einkum ræktunarmálanna. Er ferðaskýrsla hans harla fróð- leg, og sýnir hún ljóslega, hversu mikið átak þurfti að gera, til þess að koma ræktunarmálunum í viðunanlegt horf. Þá valdi hann einnig staði og sagði fyrir um undirbúning fjög- urra héraðstilraunastöðva, sem vera skyldu eins konar útibú

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.