Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 15
15 eftirlit með tilraunastörfum, annast um útvegun á vörum þeini, sem Rf. hafði útsölu á, flytja erindi um búnaðarmál og leiðbeina mönnunr í hvívetna í jarðyrkjumálum. Þetta kæmi þó því aðeins til framkvæmda, að breppabúnaðar- félögin fullnægi skilyrðum 7. greinar og sýslurnar greiði ár- gjald til Rf., er ekki sé lægra en 50 aurar á hvert býli. Félagsdeildirnar skyldu starfa áfram, en nú þurfti ekki nema 10 menn til að stofna félagsdeild. Mað lagabreytingu þessari færði félagið stórkostlega út starfssvið sitt. Það er nú orðið samband allra búnaðarfélaga fjórðungsins, og hefur tekizt á hendur eftirlit með jarðabóta- framkvæmdum, og miklu víðtækari leiðbeiningastarfsemi en áður var, jafnframt því sem það nú er skuldbundið til að hafa bönd í bagga með starfsemi búnaðarfélaganna. Stefán Stefánsson lýsir markmiði þessara nýmæla svo: „Þau miða í þá átt að koma öllum Norðlendingum í fastbundinn búnað- arfélagsskap, koma innilegu sambandi og samvinnu á milli allra binna mörgu smáfélaga, er öll bafa eflingu landbún- aðarins — ræktun landsins — að markmiði, sameina þau öll í eina lífræna félagsheild, þar sem hver félagi og félagsdeild vinnur fyrir alla heildina og öll heildin fyrir hvern einn — í einu orði: koma öllum Norðlendingum í eitt búnaðarfélag.“ Eitt merkilegasta nýmælið var ákvæðið um leiðbeininga- starfsemina, sýslubúfræðingana, eins og þeir voru síðar kall- aðir. Þeim var ætlað mikið og merkilegt starf, sem mun hafa verið nýmæli þá í íslenzkum landbúnaði. Enda þótt fjárhagur félagsins virtist vera treystur með ákvæðunum um gjöldin frá búnaðarfélögunum og sýslu- gjöldin, fór því raunar fjarri að svo væri. Kostnaðurinn við framkvæmdir búnaðarsambandsins varð meiri en því gjaldi nam. Og styrkurinn frá Búnaðarfélagi íslands hélzt óbreytt- ur, þrátt fyrir stóraukið starfssvið félagsins. En enginn vafi er samt á því, að þessi ráðstöfun var til stórmikilla bóta. Félagsskapurinn varð fastari, og komst í nánara samband við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.