Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 26
2(i IV. STARFSEMI FÉLAGSINS a. FRAMKVÆMDARSTJÓRAR. Eins og fyn' getnr var Sigúrður Sigurðsson fyrsti fram- kvæmdarstjóri féiagsins, og var hann það í 7 ár. Hann var þá jafnframt skólastjóri á Hólum og gegndi einnig leiðbein- ingastörfum úti um félagssvæðið. Slík störf voru svo um- fangsmikil, að furðu gegnir, að einn maður skyldi geta haft þau öl 1 á hendi án þess að þau biðu hnekki við. Að vísu naut hann mikillar aðstoðar, því að lengstum var skrifstofu- maður ráðinn hjá félaginu, til að annast reikningshald, vöru- sölu og þess háttar, og verkstjórar til að stjórna daglegum vinnubrögðum á sumrum. Engu að síður varð það hlutverk Sigurðar að stjórna og skipuleggja tilraunastarfið. Mun hann hafa verið einráður um hversu því skyldi hagað. Voru tilraunirnar þegar í stað fjölbreyttar og umfangsmiklar, og var þá þegar í upphafi lagður grundvöllur þeirrar tilraunastarfsemi, sem félagið rak síðan. I tíð Sigurðar voru gerðar grasræktar-, áburðar-, kornyrkju-, garðræktar- og trjáræktartilraunir. Öll slík starfsemi var þá nýjung hér á landi, og þurfti því að reisa allt frá grunni. Ekki mun Sigurður hafa haft sér- fræðimenntun að ráði sem tilraunastjóri, er því ekki að undra, þótt sumar þessar tilraunir reyndust árangurslitlar eða misheppnuðust með öllu. Hitt gegnir meiri furðu, hversu góður árangur náðist. Einkum vöktu trjáræktartil- raunir hans undrun og aðdáun. Eftir Sigurð tók Jakob H. Líndal við framkvæmdarstjórn. Hann var ágætur tilraunamaður og hélt af festu og dugnaði frarn því starfi, sem Sigurður hafði lagt grundviill að. Af til- raunum þeirra ára má einkurn nefna kartöflutilraunir, sem gáfu góðan árangur. Jakob gat gefið sig óskiptan að störfun- um fyrir félagið, en því miður lét hann af starfi eftir 6 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.