Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 28
28 fyrsta lagi voru hin tíðu mannaskipti óheppileg. Þá hafði umrót styrjaldaráranna og dýrtíð sú, er sigldi í kjölfar henn- ar hin óheillavænlegustu áhrif, sem einkum komu hart nið- ur á fjárhag félagsins, sem kalla mátti að kæmist í kaldakol á árunum eftir 1920. Varð það vitanlega til að lama alla starf- semi félagsins, og má segja að þessi ár sén lægð í starfi þess. Árið 1924 tók Ólafur Jónsson við framkvæmdarstjórn. Kom það í lians hlut að rétta við fjárhag félagsins og koma rekstri þess öllum á réttan kjöl. Tókst honum hvort tveggja með mestu prýði. Ólafur hafði notið ágætrar undir- búningsmenntunar fyrir starf sitt. Var og nú orðið léttara um margt en fyrr hafði verið, og öll tilraunastarfsemi komin á fastari fót, bæði liér og erlendis en verið hafði þegar félagið hóf störf. Búrekstur félagsins \ar nú stóraukinn, og varð hann félaginu drjúg fjárhagsaðstoð. Breyttir tímar höfðu aukið skilning ríkisvaldsins á mikilvægi tilraunanna, svo að fjárveitingar til þeirra jukust vtrulega. Þá var það vissulega vinningur fyrir tilraunastarfsemina, að Rf. hætti að vera búnaðarsamband, en gat gefið sig óskipt að tilraunarekstrin- um. Meginviðfangsefni tilraunanna varð nú grasræktin, þótt einnig væru gerðar tilraunir með garðrækt og kornrækt. b. TILRAUNASTÖÐIN. Þegar Ræktunarfélagið hóf starfsemi sína gaf Akureyrar- bær því land, um 8 ha, eins og fyrr segir. Land þetta var allt óræktarland, móar og melabörð. Smám saman jukust land- eignir félagsins, svo að þegar það seldi stöðina á leign, var land hennar 30 ha. Árið 1917 var býlið Galtalækur keypt af Sigurði Sigurðssyni, voru það 3l/> ha lands ásamt lítilli íbúð, fjósi og hlöðu. 1927 var keypt ræktað erfðafestuland li/2 ha og 10 ha teknir á erfðafestu hjá Akureyrarbæ, enn var bætt við 6 ha 1935 og 1940 var Krókeyrartún, 1 ha, keypt. Auk þessa hafði Rf. öðru hverju hólmaspildur á leigu. Næst-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.