Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 35
Fóðurmergkál i gróðrarstöð Rrektunarjélagsins. bæði til skreytingar henni og til sölu. Var þar um langt skeið hinn fegursti skrúðgarður og vel haldinn, svo lengi sem Rf. rak stöðina. Var Gróðrarstöðin þann tíma ein áhrifamesta auglýsingin um starfsemi Ræktunarfélagsins. Með þessari starfsemi markaði Rf. stefnu, sem skylt er að fram verði haldið í tilraunastöðvum landsins, að þar verði einnig ætíð ræktuð tré og skrúðjurtir til augnayndis og sönnunar því, hverja fegurð má kalla fram í íslenzkri mold. Fyrst framan af önnuðust framkvæmdarstjórar félagsins garð- og trjárækt ásamt öðrum störfum sínum. En 1915 var ráðin sérstök garðyrkjukona til að hafa á hendi yfirumsjón með trjá-, blóma- og matjurtarækt, annarri en kartöflurækt. Fyrst var ráðin til þessa starfs frú Guðrún Þ. Björnsdóttir frá Veðramóti, gegndi hún því starfi til 1923, en þá tók við ungfrú Jóna M. Jónsdóttir frá Sökku. Var hún síðan garð- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.