Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 37
.37 Byggakur i tilraunastöð Ræktunarfélagsins. margar aðrar matjurtir verið ræktaðar í Gróðrastöðinni frá öndverðu. Enda þótt þar hafi ekki verið um skipulagðar til- raunir að ræða, og engar fullgildar niðurstöður hafi fengizt, má fullyrða, að forganga og reynsla Rf. í ræktun þessara mat- jurta, hefur átt drjúgan þátt í því, að ræktun þeirra hefur verið upp tekin og breiðst út hér nyrðra, því að fyrir daga Rf. var litin óþekkt með öllu. 3. Kornrækt og grænfóðurrækt. Á fyrstu árum félagsins var kornrækt hafin í tilraunastöðinni. Voru þar reynd nokk- ur afbrigði af byggi, höfrum og rúgi. Sum árin náði bygg og jafnvel rúgur fullum þroska, svo að kornið var notað til út- sæðis. En þó mun hafa verið talið á þeim árum, að tegundir þessar yrðu vart ræktaðar til annars en sem grænfóður. Lögð- ust tilraunir þessar niður um 1910. Síðan voru þær upp tekn- ar 1934, og haldið áfram síðan. Flest árin náðu bygg og hafr- ar fullum þroska. Reyndust þar bezt Sölen- og Flöjabygg, og Tenna-hafrar. Niðurstaða þessara tilrauna er sú, að korn geti náð hér þroska í sæmilegum árum, og áhætta við korn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.