Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 52
um þessum, alls 1500 kr., var sjóðurinn stofnaður. Skipu- lagsskrá hans var sett 1913, og ákveður að verja 3/4 ársvaxta til áburðarrannsókna. í þakklætisskyni fyrir rausn Fraenck- els kaus Ræktunarfélagið hann fyrsta heiðursfélaga sinn á að- alfundi 1906. Mynd hans og minningargrein er í Arsritinu 1911-1912. Sjóðir þessir nárnu í árslok 1952: Ævitillagasjóður kr. 22.368.26, Búnaðarsjóður Norðuramtsins kr. 18.186.88, Gjafasjóður Magnúsar Jónssonar kr. 12.215.35 og Minning- arsjóður M. Fraenckels kr. 5.690.19. Sjóðirnir samtals kr. 58.470.68. NIÐURLAG. Hálf öld er liðin frá stofnun Ræktunarfélags Norðurlands, öld breytinga og byltinga. í sögu þjóðanna er það ekki lang- ur tími, en mælikvarða einstaklinga og venjulegra samtaka þeirra, er það býsna langt. Fátt er nú eftir af frumherjunum, sem hófu merki Ræktunarfélagsins fyrir 50 árum, og þeir, sem þá voru á bernskuskeiði eru teknir að feta undan ald- ursbrekkunni. Breytt viðhorf í þjóðlífinu hafa orkað á störf Ræktunarfélagsins á liðnum tímum, en markið hefur verið sama: rœktun landsins. Það hefur orðið að standa af sér storrna og hretviðri krepputíma og hvers kyns örðugleika, en það hefur einnig notið góðs af uppgangstímum og góðæri. Ræktunarfélagið var stofnað á aldarmorgni, að vori til undir merkjum vaxtar og gróandi. Það setti markið hátt. Enn eru tímamót í ævi þess. Ný viðhorf skapa ný verkefni og nýja starfshætti, þótt markið sé liið sama. Það er ekki nema eðlilegt, að af félaginu sé nú horfinn sá svipur vonglaðrar æsku, sem einkenndi hin fyrstú starfsár þess, en fjarri fer þó því, að það þurfi að sýna ellimörk af þeim sökum. Viðfangs- efnin eru nóg, og meðan fullt er fangið óleystra verkefna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.