Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Side 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Side 4
4 Þótt gera verði ráð fyrir, að þessi atriði hafi þegar verið rækilega athuguð á íslandi, þar sem timbur til virkjagerða er dýrara en víðast hvar annars staðar, þá hefur þó nokkurt gildi að benda á árangur danskra rannsókna á þessu atriði: Meðalárangur tilrauna á Nœsgaard 1922—1934. Vatn % i heyi Fóðurgildistap i % tíu daga eftir stökkun eftir veðurlagi Efst Miðju Neðst Gott veður Meðallag Slæmt Stökkun á jörðu 18 23 36 26-30 32-37 40-50 Stökkun á virki 18 18 18 19-20 22-25 28-32 Síðari rannsóknir, gerðar á tilraunastöðvum ríkisins, hafa staðfest þessar niðurstöður. Það er augljóst, að virkjaheyið þornar jafnar í öllum stökkunum heldur en ef stakkarnir eru settir beint á jörðina, því þá geta stakkarnir eftir 10 daga verið mjög votir að neð- an. Munurinn á fóðurgildistapinu er líka mjög mikill og það er einkum í slæmri heyskapartíð, að yfirburðir virkj- anna eru mjög miklir. Fleiri aðferðir eru notaðar við að hengja gras upp til þurrkunar. Þannig gefur hesjuaðferðin mjög góðan árangur bæði í Noregi og Svíþjóð, en allar þessar aðferðir, bæði við stökkun og hesjun, eru vinnufrekar. Því beinist viðleitnin mest í þá átt hvarvetna að finna aðrar aðferðir, þar sem tæknin nýtur sín betur. Koma þá ýmsar leiðir til greina og verður hér á eftir vikið að tveimur þeirra. Súgþurrkun. Hvað þessa heyverkun áhrærir stendur ísland mjög fram- arlega og geta aðrir lært þar mikið um hana. Ennþá liggja ekki fyrir niðurstöður þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið á Hvanneyri með samanburð á kijldu og upphituðu lofti, en sú reynsla, sem þróazt hefur hjá bændunum sjálfum, er at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.