Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Síða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Síða 5
hyglisverð. Verði reynslan framvegis góð af því, að hirða jafnt og þétt í hlöðu, eftir því sem spretta, vinnuafl og veð- ur leyfir, þá er það stór framför samanborið við það, sem nú tíðkast annars staðar, þar sem súgþurrkun er notuð þann- ig, að hirt er talsvert magn í einu og fullþurrkað áður en áfram er haldið. Vera má að íslenzkt gras verði ekki eins þétt og sleppi loftinu léttar í gegn heldur en smáragras. I Danmörku er talið áríðandi að dreifa grasinu sem jafnast og troða það sem minnst, þegar á að súgþurrka. Súgþurrkun hefur hlotið talsverða útbreiðslu í Svíþjóð, og þar hafa verið gerðar all víðtækar tilraunir, er hafa sann- að hagfræðilegt gildi þessarar aðferðar, samanborið við aðr- ar heyverkunaraðferðir. Opinberar rannsóknarstofnanir þar mæla þó með blönduðum aðferðum við heyöflun, t. d. vot- heysgerð og hesjun á pappírsþræði með súgþurrkuninni. I Noregi er mikill áhugi fyrir súgþurrkun, sem samkvæmt áliti prófessors Breirem ætti að geta orðið mjög hagkvæm samhliða votheysgerð. í Danmörku hefur súgþurrkun svo til enga útbreiðslu í almennum landbúnaði. Ekki svo að skilja, að aðferðin sé ekki kunn þar, en líklega fremur vegna þess, að votheysgerð- in er orðin betur þróuð tæknilega. Á tveimur tilraunastöðv- um, 0dum og Centralgárden, hafa í fjögur ár verið gerðar tilraunir með súgþurrkun með þeim árangri, að heygæðin hafa orðið góð og verkunartap nokkru lægra en venjulega verður, þegar þurrkað er á virkjum úti. Svo virðist senr við- unandi árangur náist, þótt blásið sé aðeins köldu lofti, en ávinningurinn við upphitun þess fer að sjálfsögðu eftir verð- lagi á elsneyti. Hökkun á grasinu við innlátningu virð.ist torvelda blásturinn, því stæðan verður of þétt og sígur ójafnt. Annars sýna rannsóknir frá Bandaríkjunum góðan árangur af söxun í sambandi við súgþurrkun og má vel vera, að það henti í háum turnum með lóðréttum loftgangi og fóðruðum veggjum, þótt það gefist ekki vel í venjulegum heyhlöðum með undirblæstri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.