Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Page 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Page 24
24 er skeytt um tamningu vinnuhesta og því þar með óbeint slegið föstu, að ekki eigi að púkka upp á vinnuhesta í íslenzk- um landbúnaði, þótt það sé sennilega miklu hagkvæmara að nota þá við léttari bústörf heldur en mótorvélar. 3. Einu rökin, sem ég hef heyrt fyrir þessu uppátæki er, að strák- arnir hafi gaman af þessu og er það nokkurs virði ef ekki er hægt að gera þeim dvölina á skólunum bærilega á annan hagkvæmari og eðlilegri hátt. Eg get ekki að því gert, að mér finnst þessi sportmennska, með tilheyrandi prófi og premium, gott dæmi um það hve tilviljunarkennd búnaðar- fræðsla okkar er og laus í reipunum. Með þessu er ég ekki að deila á skólastjóra eða kennara bændaskólanna. Þeir kenna og stjórna eftir lögum og reglu- gerðum, sem eru í mörgu orðið úrelt og við aðstæður, sem líka eru algerlega ófullnægjandi. Búnaðarfræðsla okkar þarfnast gagngerðrar endurskoðunar og bændaskólana skort- ir mikla uppbyggingu og endurbætur. Þetta kostar stórfé, því allar slíkar endurbætur hafa verið vanræktar í áratugi og það hlýtur að hefna sín. Þessar umbætur ættu þó að vera innan þeirra takmarka, sem geta okkar leyfir og er einasta leiðin til þses að efla álit og aðsókn að skólunum. En búnaðarfræðslan er tvíþætt. Auk hinnar almennu búnaðarfræðslu, sem nauðsynleg er hverjum búandmanni, þarf einnig fræðslustofnun, er annast menntun þeirra manna, er eiga að leiðbeina bændum, sjá um almenna bún- aðarfræðslu og annast margháttaðar rannsóknir í þágu land- búnaðarins. Til skamms tíma hafa þeir, er við þessi störf fást, sótt menntun sína til erlendra búnaðarháskóla. Lengi vel aðal- lega til Búnaðarháskólans í Kaupmannahöfn, en á síðari ár- um einnig til annarra háskóla, bæði vestan hafs og austan. Þessi tilhögun hefur sýna kosti en líka galla eins og t. d. þann, að tilhögun náms og þjálfunar getur verið mjög mis- munandi eftir löndum og námið misjafnlega alhliða. Eg ætla, að það hafi verið leiðandi búnaðarmönnum hér all-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.