Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Page 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Page 26
26 arinnar, að hver sá, er þar kemst inn, virðist öruggur með að komast út þaðan aftur með próf upp á vasann eftir til- skilinn tíma. Það er hér um bil eins og í himnaríki (saman- ber Sálin hans Jóns míns, eftir Davíð Stefánsson): „Hún veit að öllu er einu sinni inn til drottins fer er hlíft og aldrei grýtt á glæ hvað guðlaust sem það er.“ Ur flestu því, er ábótavant er og hér hefur verið nefnt, má bæta, ef þeim, er ráða þar mestu um, er ljóst hvað bæta þarf. Sumt af því, er gera þarf, kostar þó mikið fé, bæði í nauðsynlegan stofnkostnað og í aukinn reksturskostnað. Hér við 'bætist svo, að almennt búfræðinám, á búnaðar- háskólum á Norðurlöndum, mun minnst þrjú ár og í undir- búningi að framlengja það í fjögur ár, þar sem það hefur ekki þegar verið gert. Ef við ætlum því að reyna, að halda til jafns við þá, getum við varla komizt hjá því að lengja okkar framhaldsnám í búfræð í þrjú ár. Deildirnar yrðu þá þrjár og að sama skapi aukið húsrými og kennaralið. Þrátt fyrir þetta næði okkar landbúnaðarháskóli ekki lengra, en að klekja út landbúnaðarkandidötum með al- menna, alhliða búnaðarþekkingu. Þeir, sem vildu sérhæfa sig í einhverjum greinum landbtinaðarins, yrðu eftir sem áður að stunda það nám erlendis, en það geta þeir svo að- eins, að okkar alhliða búnaðarháskólanám verði viðurkennt sem fullgildur undirbúningur til sérnáms við erlendar menntastofnanir. Sama gildir að sjálfsögðu um menntun þeirra manna, er leggja vilja stund á ýmsar greinar skyldar landbúnaðinum svo sem: Dýralækningar, skógrækt, garðyrkju, mjólkurfræði, landbúnaðarverkfræði o. s. frv. Landbúnaðarháskóli, er að- eins kennir almenna búfræði, verður þessum mijnnum að litlu liði; þó mætti ef til vill haga málum þannig, að þeir gætu stundað nám sitt hér heima við slíkan skóla í eitt eða tvö ár, en haldið því síðan áfram við erlenda háskóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.