Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 33
SKAFTI BENEDIKTSSON: f Astand og horfur. í Búnaðarsambandi SuðurJÞingeyinga, skammstafað B. S. S. Þ., eru um 400 bændur. Þó eru tveir innstu hreppar sýslunnar í Búnaðarsambandi Eyjafjarðar og því ekki hér með, er ég tala um félög og framkvæmdir.. Ekki verða allar þær tölur, sem hér fara á eftir, lagðar á minnið, en ég álít að þær geti gefið góða mynd af þró- uninni og ekki síðri en orðskrúðugt, langt mál. Yfirlit um sauðfjársýningar i B. S. S. Þ. síðustu 10 árin. Á þessu tímabili voru haldnar 5 sinnum sýningar, þar af tvær á vegum Bf. ísl., og 3 af B. S. S. Þ. Þegar litið er á nið- urstöður sýninga þessara er áberandi, að þátttakan hefur meir en tvöfaldazt. Nánar tiltekið hefur hún verið þessi: Sýndir hrútar alls 1951 291, ’53 378, ’55 511, ’57 004 og '59 611. Á tvær síðustu sýningarnar komu bændur það al- mennt með hrúta sína, að tæpast er hægt hér eftir að reikna men verulegri aukningu í þátttökunni, því alltaf stendur illa á fyrir einhverjum að mæta þann dag, sem sýningin er haldin. Yfirleitt mun það vera venja, að vaxi þátttaka í sýning- um eins ört og hér hefur gerzt, þá lækki prósenttala I. flokks miðað við þátttöku að öðru jöfnu. Samverkandi þessu er það, að haustið 1957 var hert á kröfunum um byggingarlag hrútanna í hvem verðlaunaflokk. Þrátt fyrir þetta eru hlut- föllin milli allra sýndra hrúta og þeirra sem hlutu I. verð- laun mjög svipuð öll árin og hafa rétt um annar hvor full- orðinn hrútur hlotið I. verðlaun, og af veturgömlum einn 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.