Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Síða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Síða 35
‘ir» ið þau skilyrði til þess að vaxa, sem erfðaeðli hans þarfnað- ist. Almennt er viðurkennt, að miklu fleiri I. verðlauna hrútar reynast vel en II. verðlauna, og þar með er viður- kennt, að flokkun hrútanna á sýningunum er réttmæt. Hrútasýningarnar vekja umtal og áhuga fyrir sauðfjár- ræktinni. Bændur fá þar hentugt tækifæri til þess að kynn- ast sjálfir og af dómi annarra hrútaeign sveitunga sinna og vita þar með betur en ella, hvert þeir eiga að snúa sér til þess að kaupa kynbótakindur. Afkvæmasýningar eru hér á landi nýlegur þáttur í bú- fjárræktinni, en í þeim löndum, þar sem búfjárkynbótastarf- semin er eldri og fullkomnari, eru afkvæmasýningar einn þýðingarmesti þáttur hennar. Ekkert gefur jafn víðtækar og iiruggar upplýsingar um raunverulegt kynbótagildi einstak- lingsins og rannsóknir á afkvæmum hans, byggðar á full- komnum afurðaskýrslum eða á hliðstæðum upplýsingum. Afkvæmasýningar og margs konar afkvæmarannsóknir í þágu búfjárræktarinnar, þarf að stórauka á næstu árum. Það mun sýna sig, að þau héruð eða þeir bændur, er leggja nú þegar áherzlu á þær og halda því áfram í vaxandi mæli, munu á skömmum tíma skara framúr hvað viðkomandi bú- fjárgreinar áhrærir. Sauðfjárrœk tarfélögin. Starfandi eru 10 sauðfjárræktarfélög á svæði B. S. S. Þ. með um þrjú þúsund og sjö hundruð ær á skýrslum. Elst þeirra, og jafnframt elzta starfandi félag á landinu, er Sauð- fjárræktarfélag Mývetninga, stofnað 1939. Næsta félag er stofnað 1942 í Fnjóskadal og hin átta árin 1948—’58. Starfsemi þessara félaga er nú yfirleitt í góðu lagi og má vænta verulegs árangurs af þeim. En að krefjast þess, að þau sýni nú þegar stórar framfarir, er ekki réttmætt, þegar tekið er tillit til þess, hvað flest þeirra eru ung og fjárskiptanna árin 1944 til ’47, sem allir vita hvaða afleiðingar höfðu á 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.