Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Síða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Síða 71
71 skilningur, að gengi sé eitthvað, sem stjórnir eða banka- vald geta sett og ákveðið að eigin geðþótta. Það er þvert á móti lögmál eða staðreynd, er ekki verður komizt hjá að viðurkenna, annað hvort hreinlega með breyttri myntskrán- ingu eða með meira og minna dulbúnum aðgerðum, sem skriða má á bak við um stundarsakir, en fyrr eða síðar hljóta að leiða til breyttrar skráningar. Til þess að skilja þetta, verðum við að hætta að líta á þrykkta peninga sem eitthvað raunhæft. Peningar geta aldrei verið annað og meira en ávísun á visst verðmæti af seljanlegri vöru, sem bak við þá stendur, og verðmæti þessarar vöru, framleiðslunnar, mið- ast á hverjum tíma við það verðmæti í erlendri vöru á frjáls- um markaði, sem við getum fyrir hana fengið, og þetta er þá bundið því skilyrði, að við á erlendum markaði getum fengið fyrir framleiðslu okkar það verð, sem kostnaðinum við framleiðslu hennar nemur. Nú skulu rakin nokkur tilbrigði af gengisfellingu, er við liöfum komizt í kynni við á undanförnum árum. 1. Uppbætur. Þegar innlenda framleiðslan geíur ekki það verð á erlendum markaði, sem kostnaði við framleiðsluna nemur, er hægt að selja hana undir kostnaðarverði, en bæta framleiðendum tjónið með því að greiða hallann úr ríkis- sjóði. Fé, til þess að greiða slíkar uppbætur, verður að taka af þjóðfélagsþegnunum með sköttum. Þetta jafngildir því, að framleiðendur greiði of há laun við framleiðsluna, eða hærri en hún þolir, en ríkið taki svo nokkuð af þessum launum aftur af skattgreiðendunum og skili framleiðend- um. Auðvitað er þetta ekkert- annað en-dulbúin gengis- felling, sem auk þess að vera skriffinnskuleg hefur þann ljóð, að erlendi gjaldeyririnn er bæði skráður og seldur á of lágu og óraunhæfu verði. 2. Vöruskipti. Allmörg lönd, einkum austan járntjalds, er þurfa að koma framleiðslu sinni í verð, en eiga erfitt með að ryðja sér til rúms á frjálsum markaði, hafa tekið upp þá viðskiptastefnu að neita að kaupa framleiðslu ann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.